Þjóðlíf - 01.03.1991, Qupperneq 38

Þjóðlíf - 01.03.1991, Qupperneq 38
MENNING KRAFTAVERKAMAÐURINN SAIBABA „Svör vísindanna verða alltafháð mati á líkindum“. Erlendur Haraldsson prófessor í sálfrœði í viðtali um rannsóknir sínar á hinu yfirskilvitlega og kynni sín af indverska kraftaverkamanninum Sai Baba VILBORG DAVÍÐSDÓTTIR Erlendur Haraldsson prófessor í sál- fræði hefur stundað rannsóknir í rúm tuttugu ár. Hann hefur skrifað fjölda bóka og skýrslna um störf sín sem þýdd- ar hafa verið á fjölmörg tungumál. Af þeim þekktustu kemur fyrst upp í hugann könnun á dulrænni reynslu íslendinga sem oft er vitnað til þegar rætt er um trúarviðhorf þjóðarinnar. Aðra umtal- aða rannsókn vann Erlendur í samstarfi við dr. Karlis Osis um sýnir dauðvona fólks og kom bók um hana út á íslensku fyrir tveimur áratugum. Bókin hefur síð- an komið út á tólf tungumálum, m.a. japönsku. dag vinnur Erlendur að rannsókn á Sri Lanka á börnum sem segjast hafa lifað áður. Hann tekur viðtöl við börnin og aðstandendur þeirra og kannar síðan að hve miklu leyti frásagnir þeirra koma heim og saman við raunveruleikann. „Þessi börn eru oftast á aldrinum þriggja til fimm ára og fara að tala um fyrra líf svo til um leið og þau eru orðin talandi. Oft nefna þau nöfn og staði sem tiltölulega auðvelt er að sannreyna hvort eru raun- verulegir,“ segir Erlendur. „Flest slík til- vik um börn sem segjast hafa endurholdg- ast hafa komið upp í Asíu en einnig ör- sjaldan í Evrópu.“ Erlendur áætlar að ljúka rannsókninni eftir eitt til tvö ár og fróðlegt verður að sjá hverjar niðurstöðurnar verða. Þegar blaðamaður hitti hann að máli á skrifstofu hans í Háskóla Islands skömmu eftir ára- mót var hann nýkominn frá Sri Lanka eftir nokkurra vikna dvöl þar. n umræðuefnið er þó ekki börnin á Sri Lanka enda verkið í miðjum klíð- um ennþá heldur rannsókn sem Erlendur lauk fyrir fáum árum með bók sem á 38 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.