Þjóðlíf - 01.03.1991, Síða 61

Þjóðlíf - 01.03.1991, Síða 61
Ungt fólk til átaka FINNUR INGÓLFSSON Viðskiptafrœðingur, 36 ára. Aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra frá 1987; Aðstoðarmaður sjávarútvegs- ráðherra 1983 - '87; Formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands 1980-'81; Form. Sambands ungra framsóknarmanna 1982-'86; Gjaldk. Framsóknarfl. frá 1986; Hefur setið á þingi sem varaþingmaður fyrir Framsóknar- flokkinn í Reykjavík á síðasta kjörtímabili. Eiginkona: Kristín Vigfúsdóítir, hjúkrunarfrœðingur, 3 börn. ÁSTA R. JÓHANNESDÓTTIR Deildarstjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins, 41 árs. Nám í félagsfræði og ensku við Háskóla íslands 1969-'74; Leiðsögumaður erlendis frá 1980; Kennari við Fiskvinnslusk. 1976-'79; Gagnfræðaskólann á Hellu 1974-76; Dagskrárgerð hjá RÚV Útvarpi og Sjónvarpi 1971-1990; Sæti í Útvarpsráði frá 1987; Formaður Utanríkismálanefndar Framsóknarflokksins frá 1987; Sat sem varaþingmaður á þingi fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík á kjörtímabilin 1983-'87. Eiginmaður: Einar Örn Stefánsson, frk\'stj. HSÍ, 2 börn. BOLLI HÉÐINSSON Hagfrœðingur, 37 ára. Efnahagsráðgjafi forsœtisráðherra. Nám í Þýskalandi og íslandi 1974-80; Framhaldsmenntun í Bandaríkjunum 1987-'89; Hagfræðingur Farmanna og fiski- mannasambands Islands 1982-'86; Fréttamaður á Sjónvarpinu 1981-'82; Blaðamaður hjá Dagblaðinu 1975-'81; Formaður Tryggingaráðs frá 1990; Formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands 1978-79. Eiginkona: Ásta St. Thoroddsen lektor við Háskóla lslands, 4 börn. Framtíð með Framsókn 1 í FRAMSÓKNARFLOKKURINN m

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.