Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2006, Blaðsíða 6
DAGSKRA /XVII. ÞING FELAGS ISLENSKRA LYFLÆKNA
XVII. þing
Félags íslenskra lyflækna
Hótel Selfossi 9.-11. júní 2006
▼
1946-2006
Meginþema þingsins er hjarta- og æðasjúkdómar
Föstudagur 9. júní Bíósalur, kjallara
09.00-12.00 Námskeið í klfnískri lyflæknisfræði
09.00-09.40
09.40-10.20
10.20-10.30
10.30-11.10
11.10-12.00
12.00
Efnaskiptaheilkcnni - fár eða firra?
Rafn Benediktsson
Blóðsegar í djúpuni bláæðuni - greining og meðferð
Páll Torfi Önundarson
Kaffihlé
Húð- og augnteikn tjölkerfasjúkdónia
Augnteikn: Ólafur Már Björnsson
Húðtcikn: Steingrímur Davíðsson
Elektrólýta- og sýrubasatruflanir vinnubúðir
Ólafur Skúli Indriðason
Ritnólfur Pálsson
Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson
Hádegisverður á staðnum
Dagskrárliðurinn
er styrktur af
lcepharma hf.
Fyrsta hœð
12.00 Skráning, afhending þinggagna. Þátttökugjöld og gisting greidd
Bíósalur, kjallara
13.15 Þingsetning
Runólfur Pálsson, formaður Félags íslenskra lyflækna
13.30-15.30 Erindaflutningur - E 1-12
Fundarstjórar: Gunnar Pór Gunarsson og Unnur Steina Björnsdóttir
Aðrir
styrktaraðilar
icepharma
GlaxoSmithKline
Önnur Itœð
15.30-16.00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
Bíósalur, kjallara
16.00-17.00 Málþing: Bólgueyðandi gigtarlyf (NSAID/coxíb) og hjarta- og æðasjúkdómar. Hvar eru
mörkin milli ávinnings og áhættu?
Sjónarhorn hjartalæknis: Gunnar Gíslason
Sjónarhorn gigtarlæknis: Jón Atli Árnason
Fundarstjórar: Arnór Víkingsson og Guðmundur Þorgeirsson
önnurhœð
17.00-18.30 Veggspjaldakynningar undir stjórn leiðsögumanna
Suðursalur: V 1-13
Norðursalur: V 14-26
Rúturfrá Hótel Selfossi
19.30 Óvissuferð um hella og holt með óvæntum uppákomum og
leynigestum. Grillveisla að hætti heimamanna. Skráning nauðsynleg.
6 Læknablaðið/Fylgirit 52 2006/92