Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2006, Blaðsíða 7
DAGSKRÁ / XVII. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA
Laugardagur 10. júní
Laugardagur 10. júní
Kl. 12.00
Skemmtiferð fyrir
gesti þátttakenda.
Ekið verður að
Knarrarósvita og
Draugasetrið á
Stokkseyri sótt heim
í fylgd sagnaþular.
Léttar veitingar á
leiðinni. Ferðin mun
taka um þrjá tíma.
Skráning nauðsynleg.
Sunnudagur 11.júní
Bíósalur,; kjallara
09.00-10.00 Gestafyrirlestur: Hagnýt notkun stofnfrumna í klínískri læknisfræði
Pórarinn Guðjónsson, frumulíffræðingur
Fundarstjóri: Magnús K. Magnússon
Önnurhœð
10.00-10.30
10.30-12.00
12.00-12.30
Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
Veggspjaldakynningar undir stjórn leiðsögumanna
Suðursalur: V 27-40
Norðursalur: V 41-53
Hádegisverður í framhaldi kynninga, veitingar hjá sýningarsvæði lyfjafyrirtækja
Dagskrárliðurinn
erstyrkturaf Eli
Lilly á íslandi
Bíósalur, kjallara
12.30- 14.00 Málþing: Klínísk álitaefni á sviði hjarta- og æðasjúkdónia
1. Hver er fyrsti valkostur í lyfjameðferð háþrýstings?
Tíazíð þvagræsilyf eru enn fyrsti valkostur: Ólafur Skúli Indriðason
Nýrri lyfin eru betri: Karl Andersen
2. Er tölvusneiðmyndun gagnleg nýjung við grciningu kransæðasjúkdóms?
Já: Ragnar Danielsen
Nei: Axel Sigurðsson
Fundarstjóri: Davíð O. Arnar
14.00-15.30 Erindaflutningur, E 13-21
Fundarstjórar: Magnús Gottfreðsson og Margrét Birna Andrésdóttir
Önnur hœð, aðalsalur
15.30- 16.00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
Bíósalur; kjallara
16.00-17.00 Gestafyrirlestur: The new biological agents in the treatment of inilammatory bowel disease
Stefan Lindgren Háskólanum í Lundi
Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson
17.10-18.00 Skokkað með prófessorum, hlaupaskórnir teknir fram
Önnur hœð, aðalsalur
19.00 Hátíðarkvöldverður. Fagnað 60 ára afmæli Félags íslenskra lyflækna, en
það var stofnað 13. mars 1946
Bíósahtr, kjallara
11.00-12.30 Málþing: Staða lyflækninga á Landspítala
Staða og framtíð lyflækninga á Landspítala
Guðmundur Þorgeirsson
Þróun lyflækninga á háskólasjúkrahúsi - er þörf fyrir almcnnar lyflækningar?
Arnór Víkingsson
Sérfræðinám í almennum lyflækningum á Landspítala
Runólfur Pálsson
Staða lyflækninga á háskólasjúkrahúsum í Svíþjóð
Stefan Lindgren
Sjónarhorn lyflæknis í Bandaríkjunum. Skipulag lyflækninga á Mayo Clinic
Björg Þorsteinsdóttir
Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson landlæknir
12.30 Afhending verðlauna:
Besta erindi/veggspjald unglæknis
Besta erindi/veggspjald læknanema
Þingslit
Læknablaðið/Fylgirit 52 2006/92 7