Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2006, Blaðsíða 32

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2006, Blaðsíða 32
ÁGRIP VEGGSPJALDA / XVII. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA og amerísku hjartalæknafélaganna (ESC/ACC), viðmið úr einni undirbúning að kaupum og uppsetningu á nýjum tækjum var hjartalínuritarannsókn (Menown, et al. Eur Heart J 2000; 21: 275- strax hugað að því að kaupa tæki með möguleika á að koma upp 83) og viðmið úr GUSTO og TIMI rannsóknunum. Breytingar fjarlækningakerfi. Fyrir valinu urðu Zymed Digitrack Plus (Philips) á ST-bili voru mældar við J-punkt og J+60ms. Þetta var gert til skráningartæki, Zymed EASITrack 12 (Philips) atburðaskrái og að kanna hvort ST-bils breytingar, sem tilheyra venjulega hægra Zymed HOLTER 2010 (Philips) úrvinnslustöð. Skráningartækin greinrofi, hafi áhrif á greiningarhæfni viðmiðanna. Hjartalínurit var skrá þrjár hornréttar leiðslur samkvæmt vigurkerfi og hægt er að tekið við innlögn og 12-24 klukkustundum seinna. fá 12 leiðslu hjartalínurit af hverju slagi. Forrit úrvinnslustöðvar og Niðurstöður: Níutíu og þrír sjúklingar uppfylltu inntökuskilyrði. forrit í útstöðvum sem senda til úrvinnslustöðvar er í venjulegum Þrjátíu og sex sjúklingar (41%) fengu bráða kransæðastíflu. Næmi einkatölvum. Forrit á útstöðvum leyfa skoðun á niðurstöðum án og sértæki viðmiða með ST-bils hækkun má sjá í töflu I. ESC/ACC sjálfvirkrar yfirferðar. Niðurstöður eru síðan sendar um lokað kerfi viðmið fyrir staðfesta kransæðastíflu (ný Q-bylgja í meira en einni um venjulega internettengingu til úrvinnslustöðvar og svar til baka samliggjandi leiðslu) voru með 33% næmi og 83% sértæki. eftir yfirferð og túlkun starfsfólks lífeðlisfræðideildar FSA. Strax í byrjun (mars 2003) tengdust Heilbrigðistofnunin Sauðárkróki og Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, við kerfið með sitt hvort skráningartækið og útstöð. Urvinnslustöðin leyfir tengingu við ótakmarkaðan fjölda útstöðva og fljótlega bættust við Heilbrigðisstofnunin ísafjarðarbæ (maí2003) og Heilbrigðisstofnun Austurlands með sitt hvort tækið á Neskaupstað (desember 2004) og Egilsstöðum (júní 2005). Rannsóknum hefur fjölgað með hverju ári og hafa samtals verið gerðar 1117 rannsóknir. Niðurstaða: HOLTER skráning og úrlestur gegnum fjarlækn- ingakerfi milli FSA ogannarra heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni Alyktanir: Öll fjögur viðmiðin höfðu svipaða greiningarhæfileika. hefur reynst vel. Að mæla ST-bils hækkun við J punkt gefur betri raun en að mæla Ályktanir: HOLTER skráningin og úrlesturinn gegnum við J+60ms. Viðmið Menowns hafa í fyrri rannsóknum sýnt 56% fjarlækningakerfið hefur sennilega sparað tíma og fyrirhöfn hjá næmi og 94% sértæki hvað varðar hjartalínurit með eðlilega breitt sjúklingum og aukið samskipti heilbrigðisstofnana. Þessi reynsla QRS-bil en hafa verri greiningarhæfni hér. Það er ekki hægt að gera hvetur til þess að huga að fjarlækningum á öðrum sviðum. viðlíka samanburð hvað varðar hin viðmiðin. ESC/ACCC viðmiðin hafa aldrei verið könnuð hjá sjúklingum með eðlilega breitt QRS- bil og í TIMI og GUSTO rannsóknunum eru einungis sjúklingar með ST-biIs hækkanir. V 19 Fjarlækningakerfi í hjartalækningum, nær til Vesturfjarða, Stranda, Norðurlands vestra og eystra, Austurlands að Glettingi og Austfjarða Gunnar I»ór Gunnarsson', Jón Þór Sverrisson', Inga Stella Pétursdóttir', Valgeröur Jónsdóttir1, Sigurbjörg Sigurðardóttir1, Óskar Jónsson2, Ásgeir Böðvarsson3, Þorsteinn Jóhannesson3, Pétur Heimisson4, Björn Magnússon5 ’Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, 2Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki, 3Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, 4Heilbrigðisstofnunin ísafjarðarbæ, 5Heilbrigðisstofnun Austurlands gunnargunnarsson@estis Inngangur: Framfarir í tækni hafa á undanförnum árum opnað fleiri og fleiri möguleika til fjarlækninga (e. telemedicine). Fjarlækningar má nota á ýmsan hátt, til samskipta milli lækna, til samskipta milli læknis og sjúklings, til flutnings á rannsóknarniðurstöðum og gögnum úrlestrar og yfirferðar fjarri skráningarstöðum og fleira. Fjarlækningar geta þannig auðveldað rannsóknir, greiningu og meðferð og einnig sparað tíma og fyrirhöfn. Hér verður lýst fjarlækningakerfi sem lífeðlisfræðideild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA) hefur komið á fyrir síritun á hjartarafriti í heimahúsi (e. HOLTER, HOme Long Term ECG Recording). Efniviður og aðferðir: Árið 2003 var keypt HOLTER skráningartæki og úrvinnslustöð til notkunar á lífeðlisfræðideild FSA. Við V 20 Sjúklingur með sýkingu á gangráðsvír sem síðar var fjarlægður með aðstoð leysigeislatækni. Sjúkratilfelli Jóhanna Gunnarsdóttir', Charles Kennergren2, Sigurður Heiðdal1, Tómas (iuöbjartsson'. Gizur Gottskálksson3, Jón Þór Sverrisson1, Gunnar Þór Gunnarsson1 'Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, 2Sahlgrenska háskólasjúkrahúsið Gautaborg, 'Landspítali gummr.gwmnrsson@est.is Inngangur: Sýkingar á gangráðsvírum eru erfiðar viðfangs. Mælt er með að fjarlægja sýkta víra en það getur verið erfiðleikum bundið sérstaklega ef langur tími er liðinn frá ígræðslu. Hér er greint frá sjúklingi með sýkingu á gangráðsvírum 11 árum eftir ígræðslu. Lýsing á tilfelli: Tilfellið fjallar um sextíu og níu ára karlmann sem greindist með sleglahraðtakt af óljósri ástæðu og endurkomandi gáttaflökt 11 árum fyrr. ígræðsla tveggjahólfa gangráðs reyndist nauðsynleg til að geta meðhöndlað með hjartsláttartruflunarlyfjum. Engin vandkvæði eða fylgikvillar voru tengd gangráðnum þar til um 11 árum seinna. Þá fékk sjúklingur roða og hita í húð yfir gangráðsdós og var meðhöndlaður með díkloxacillínum í töfluformi í sjö daga og einkenni hurfu á einum sólarhring. Um sex vikum seinna lagðist hann inn á lyflækningadeild FSA með fjögurra til fimm vikna sögu um slappleika, þreytu, svitaköst og hitaslæðing. Blóðrannsóknir sýndu merki um sýkingu.Vélindaómskoðun tveimur dögum eftir innlögn sýndi hrúður á sleglagangráðsvírnum. Tölvusneiðmynd af lungum gaf grun um blóðrek á sýkingarhrúðri til lungna. Eftir endurteknar blóðræktanir ræktuðust Staphylococcus Hjartalínurits viömiö Nasmi J punktur Sértæki J punktur Næmi J punktur + 60ms Sértæki J punktur + 60ms ESC/ACC 47% 85% 50% 78% Menown, et al. 45% 82% 53% 75% GUSTO 47% 82% 39% 85% TIMI 47% 82% 53% 75% 32 Læknablaðið/Fylgirit 52 2006/92

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.