Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2006, Blaðsíða 11

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2006, Blaðsíða 11
DAGSKRÁ / XVII. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Laugardagur 10. júní Önnur hæð Suðursalur 10.30-12.37 Önnur hæð Norðursalur 10.30-12.30 V 25 Notkun faktors VII við meiriháttar blæðingar í hjartaskurðaðgerðuni. Fyrsta reynsla af Landspítala Jóhann Páll Ingimarsson, Felix Valsson. Brynjar Viðarsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson V 26 Carcinoid lungnaæxli á Islandi Jóhanna M. Sigurðardóttir, Kristinn Jóhannsson, Helgi Isaksson, Steinn Jónsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson Veggspjaldakynningar samtímis í Suðursal og Norðursal. Leiðsögumenn stýra kynningum. Hvert veggspjald fær sjö mínútur í kynningu, fyrirspurnir og svör V 27-40 V 27 Miðblaðsheilkenni. Klínísk einkenni og nieinafræði Jón Þorkell Einarsson, Jónas G. Einarsson, Helgi J. ísaksson, Gunnar Guðmundsson V 28 Lungnatreijun (pulnionary fibrosis). Yfirlit 22 ára á Islandi Jónas Geir Einarsson, Helgi J. ísaksson, Gunnar Guðmundsson V 29 Ahrif kransæðavíkkunar á heildutengd lífsgæði Álfhildur Þórðardóttir, Hólmfríður Aðalsteinsdóttir, Karl Andersen V 30 Endurþrengsli í stoðneti eftir kransæðavíkkun veldur ekki breytingu á heilsutengduni lífsgæðum Hólmfríður Aðalsteinsdóttir, Álfhildur Þórðardóttir, Kristján Eyjólfsson, Axel F. Sigurðsson, Pórarinn Guðnason, Sigurpáll Scheving, Torfi F. Jónasson, Porbjörn Guðjónsson, Karl Andersen V 31 Areynsluþolpróf er ekki gagnleg aðferð til að greina endurþrengsli í stoðnetum kransæða Sandra Dís Steinþórsdóttir, Sigurdís Haraldsdóttir, Karl Andersen V 32 Greining endurþrengsla í stoðnetuni kransæða með sextíu og fjögurra sneiða tölvusnciðmyndatæki Sigurdís Haraldsdóttir, Birna Jónsdóttir, Sandra Dís Steinþórsdóttir, Jónína Guðjónsdóttir, Axel F. Sigurðsson, Kristján Eyjólfsson, Þórarinn Guðnason, Sigurpáll Scheving, Ragnar Danielsen, Torfi Jónasson, Guðmundur Þorgeirsson, Kristleifur Kristjánsson, Hákon Hákonarson, Karl Andersen V 33 Sameindafaraldsfræði pneumókokka í ífarandi sýkingum á Islandi 1990-2004 Karl G. Kristinsson, Hólmfríður Jensdóttir, Helga Erlendsdóttir, Þóra R. Gunnarsdóttir V 34 Remicade-meðferð við Crohns sjúkdónú og sáraristilbólgu. Arangur af meðferð Kjartan B. Örvar, Guðmundur Ragnarsson, Margrét Steindórsdóttir, Birna Steingrímsdóttir V 35 Faraldsfræði gauklasjúkdóma á íslandi 1993-1997 Konstantín Shcherbak, Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Jóhannes Björnsson, Runólfur Pálsson V 36 Sameindaerfðafræðileg rannsókn á algcngi faraldra svcppasýkinga í blóði Lena Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Gunnsteinn Haraldsson, Hong Guo, Jianping Xu, Magnús Gottfreðsson V 37 Alvarleiki og birtingarmynd ífarandi sýkinga með Streptococcus pyogenes á Islandi Lovísa Ólafsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson V 38 Meðferð við sykursýki tegund 2 á Heilbrigðisstofnuninni Selfossi Margrét Dís Óskarsdóttir, Ragnar Gunnarsson V 39 Mið- og utanbrúarafmýling í kjölfar leiðréttingar blóðnatríumlækkunar. Sjúkratilfclli Ólafur Sveinsson, Runólfur Pálsson V 40 Dánarmein aldraðra á Islandi Lilja Sigrún Jónsdóttir, Ársœll Jónsson V 41-53 V 41 Þróun veljaræktunarlíkans til rannsókna á þekjuvef lungna Valþór Ásgrímsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Margrét Steinarsdóttir, Ólafur Baldursson, Skarphéðinn Halldórsson, Þórarinn Guðjónsson V 42 Áhrif aziþrómýsíns á þekjuvef lungna Valþór Ásgrímsson, Þórarinn Guðjónsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Ólafur Baldursson V 43 Samanburðtir á jöfnum er byggja á kreatíníni og cystatín-C í sermi og notaðar eru til mats á gaukulsíunarhraða Ólafur Skúli Indriðason, Runólfur Pálsson, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson Læknablaðið/Fylgirit 52 2006/92 11

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.