Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2006, Blaðsíða 8

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2006, Blaðsíða 8
DAGSKRÁ / XVII. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Dagskrá erinda og veggspjalda Föstudagur 9. júní Erindi E 1-12 Bíósalur, kjallara E 01 13.30 Endurþrengsli í stoðnetuni kransæða. Tengsl við stærð stoðnets, sykursýki og áhættuþætti k ransæðasj úkdónis Karl Andersen, Axel F. Sigurðsson, Þórarinn Guðnason, Sigurpáll Scheving, Torfi Jónasson, Ragnar Danielsen, Guðmundur Þorgeirsson, Kristján Eyjólfsson E 02 13.40 Stofngreining á Streptococcuspyogenes stofnuin úr ífarandi sýkingum á íslandi árin 1988-2005 Hrefna Gunnarsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Þóra Rósa Gunnarsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson E 03 13.50 Greining á meðgöngusykursýki hefur áhrif á fæðingarmáta og útkoinu barna óháð fæöingarþyngd þeirra ína K. Ögmundsdóttir, Ástráður B. Hreiðarsson, Bertha María Ársælsdóttir, Þórður Þórkelsson, Reynir Tómas Geirsson, Hildur Harðardóttir, Ama Guðmundsdóttir E 04 14.00 Samanburður á segavörnum á Landspítala á árununi 1992 og 2006 Kristín Ása Einarsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson E 05 14.10 Algengi sykursýki af tegund 2 og efnaskiptavillu á Islandi 1967-2002 Jóhannes Bergsveinsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Rafn Benediktsson E 06 14.20 Alvarleiki og fylgikvillar ífarandi meningókokkasýkinga á Islandi Ingi Karl Reynisson, Helga Erlendsdótlir, Magnús Gottfreðsson E 07 14.30 Spá þarfir sjúklings við innlögn á sjúkralnis fyrir um afdrif einu ári síðar? Pálmi V. Jónsson, Anja Noro, Anna B. Jensdóttir, Gunnar Ljunggren, Else V. Grue, Marianne Schroll, Gösta Bucht, Jan Björnsson, Harriet Finne-Soveri, Elisabeth Jonsén E 08 14.40 Áhættumat Hjartaverndar fyrir hjarta- og æðasjúkdóma í samræmi við nýjar evrópskar leiðbciningar Thor Aspelund, Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason E 09 14.50 Samband reykinga og beinheilsu hjá heilbrigðum fullorðnum íslendingum Örvar Gunnarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson E 10 15.00 Onæmisviðbrögð við áreynslu hjá sjúklingum með herslismein og merki sjúkdómsins í lungum Hrönn Harðardóttir, Hanneke van Helvoort, Madelon C. Vonk, Richard P.N. Dekhuijzen, Yvonne F. Heijdra E 11 15.10 Munur milli Norðurlanda á lyfjanotkun aldraðra sjúkiinga á bráðadeild. Gögn úr MDS-AC rannsókninni Ólafur Samúelsson, Gösta Bucht, Jan Björnsson, Pálmi V. Jónsson E 12 15.20 Fjölskyldutengsl íslenskra sjúklinga með nýrnasteina Viðar Eðvarðsson, Sverrir Þóroddsson, Runólfur Pálsson, Ólafur S. Indriðason, Kristleifur Kristjánsson, Kári Stefánsson, Hákon Hákonarson Önnur hæð Suðursalur 17.00-18.30 Veggspjaldakynningar samtímis í Suðursal og Norðursal. Leiðsögumenn stýra kynningum. Hvert veggspjald fær sjö mínútur í kynningu, fyrirspurnir og svör V 1-13 V 01 Hjartabilun ineð varðveitta slegilvirkni (hlébilsbilun). Samanburður á hlé- og slagbilsbilun Auður Sigbergsdóttir, Axel F. Sigitrðsson V 02 Insúlíndælur á Islandi Ágúst Hilmarsson, Arna Guðnmndsdóttir V 03 Bætt sykurstjórnun barna og unglinga ef'tir nieðferð ineð langvirku insúlíni Rannveig L. Þórisdóttir, Ragnar Bjarnason, Elísabet Konráðsdóttir, Árni V Pórsson V 04 Bráðar kransæðaþræðingar á íslandi Berglind G. Libungan, Kristján Eyjólfsson, Guðnumdur Porgeirsson 8 Læknablaðið/Fylgirit 52 2006/92

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.