Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2006, Blaðsíða 13
DAGSKRÁ / XVII. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA
V 44 Efnaskiptaáhættuþættir fyrir niyndun nýrnasteina meðal sjúklinga á nýrnasteinagöngudeild Landspítala
Ólafiir Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Runólfur Pálsson
V 45 Langvinn cósínófíllungnahnlga á íslandi
Ólafur Sveinsson, Helgi J Isaksson, Gunnar Guðmundsson
V 46 Notkun samfelldrar blóðskilunar við nieðferð svæsinnar blóðnatríumlækkunar hjá sjúklingi með bráða
nýrnabilun. Sjúkratilfelli
ÓlöfViktorsdóttir, Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason
V 47 Lifrarbólga C. Arangur tveggja lyfja meðferðar með interferóni og ríbavírini
ÓlöfViktorsdóttir, Már Kristjánsson, Arthúr Löve, Sigurður Ólafsson
V 48 Um notagildi PFA-100® lokunartíina við greiningu á frumstorkugöllum
Margrét Agústsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson
V 49 Tengsl stærðar QRS-útslaga á hjartalínuriti við dánartíðni karla
Steinunn Þórðardótdr, Thor Aspelund, Árni Grímur Sigurðsson, Vilmundur Gylfason, Pórður
Harðarson
V 50 Hjartamýlildi
Theódór Skúli Sigurðsson, Jón Þór Sverrisson, Jóhannes Björnsson
V 51 Algengi ofnæmis í frumbernsku í Póllandi
Iwona Maria Gabriel, Krystyna Stencel-Gabriel
V 52 Endurkomutíðni nýrnasteina á íslandi
Viðar Eðvarðsson, Runólfur Pálsson, Ólafur S. Indriðason
V 53 Notkun ytri öndunarvélar á Landspítala
Þórunn Helga Felixdóttir, Gunnar Guðmundsson, Felix Valsson
Bíósalur Erindi E 13-21
kjallara E 13 14.00 Nýgengi, orsakir og horfur sjúklinga með skorpulifur á íslandi og í Svíþjóð Steingerður Anna Gunnarsdóttir, Bjarni Þjóðleifsson, Nick Cariglia, Sigurður Ólafsson, Einar Björnsson
E14 14.10 Lyfjaumsjá á hjúkrunarheimili með þátttöku klínísks lyljafræðings í þverfaglegu teymi Rannveig Einarsdóttir, Sigurður Helgason, Aðalsteinn Guðmundsson
E15 14.20 Eiga erfðir þátt í tilurð gáttatifs? Davíð O. Arnar, Sverrir Porvaldsson, Guðmundur Porgeirsson, Kristleifur Kristjánsson, Hákon Hákonarson, Kári Stefánsson
E 16 14.30 Faraldsfræði frumkalkvakaóhófs í Islendingum - tengsl við beinheilsu Helga Eyjólfsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson
E17 14.40 Versnun á þarmabólgu við gigtarlyf. Algengi og meingerð Bjarni Þjóðleifsson, Ken Takeuchi, Simon Smale, Purushothaman Premchand, Laurence Maiden, Roy Sherwood, Einar Björnsson, Ingvar Bjarnason
E18 14.50 Skráning lyfjasögu sjúklings, mat á lyfjatengduin vandamálum og nothæfi eigin lyfja Ásta Friðriksdóttir, Anna Birna Almarsdóttir, Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Þórunn Kristín Guðmundsdóttir
E19 15.00 Tölvusneiðmyndir af lungnaslagæðum, ofnotuð rannsókn? Teitur Guðmundsson, Gunnar Guðmundsson, Ólafur Kjartansson
E 20 15.10 Blóðsýkingar af völdum Candida dubliniensis og Candida albicans. Samanburöur á mcinvirkni og veljameinafræðilegum breytingum Lena Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Ragnar Freyr Ingvarsson, Magnús Gottfreðsson
E 21 15.20 Áhrif örvunar Protease-Activated Receptor 1 á æðakerfi manna IngibjörgJ. Guðmundsdóttir, David J. Webb, Keith A.A. Fox, David E. Newby
Læknablaðið/Fylgirit 52 2006/92 13