Læknablaðið : fylgirit - 01.05.2010, Blaðsíða 5
VISINDI A VORDOGUM
FYLGIRIT 63
Yfirlit veggspjalda
V-1 Ofnæmissjúkdómar hjá ungum íslandingum - framhaldsrannsókn
Anna Freyja Finnbogadóttir, Björn Árdal, Herbert Eiríksson, Helgi Valdimarsson,
Björn Rúnar Lúðvíksson, Ásgeir Haraldsson
V-2 Pneumókokkar og hemophilus í nefkoki leikskólabarna, faraldsfræði og
möguleg tengsl við sýklalyfjanotkun
Árni Sæmundsson, Helga Erlendsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Þórólfur
Guönason, Karl G. Kristinsson
V-3 Meðfædd launeistu - fátíð á íslandi miðað við nágrannalönd
Árni V. Þórsson Hördur Bergsteinsson, Atli Dagbjartsson Jón H. Friöriksson,
Steinn A. Jónsson, Sveinn Kjartansson, Kristín Leifsdóttir, Gestur Pálsson,
Þórður Þórkelsson, Ragnar Bjarnason
V-4 Hátt CRP hjá börnum
Bryndís Baldvinsdóttir, Sigurður Þorgrímsson, Trausti Óskarsson, ísleifur
Ólafsson, Sigurður Kristjánsson, Ásgeir Haraldsson
V-5 Langtímaáhrif cisplatin og carboplatin krabbameinslyfjameðferðar í æsku
á heyrn
Einar Jón Einarsson.Trausti Oskarsson, Máns Magnusson, Christian Moéll, Jón
R. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen
V-6 Áhrif sýklalyfjaónæmis á meðferð bráðrar miðeyrnabólgu í börnum
Hildigunnur Úlfsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Martha Hjálmarsdóttir, Kristján
Guðmundsson, Hannes Petersen, Karl G. Kristinsson
V-7 Kawasaki sjúkdómur á íslandi 1996-2005
Halla Sif Ólafsdóttir, Gylfi Óskarsson, Ásgeir Haraldsson
V-8 Bólusetning gegn Neisseria meningitidis C á íslandi
Sigurður Árnason, Valtýr Stefánsson Thors, Þórólfur Guðnason, Haraldur
Briem, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson
V-9 Lifun barna sem greindust með krabbamein á íslandi 1981-2006
Trausti Óskarsson, Ólafur Gísli Jónsson, Jón R. Kristinsson.Guðmundur K.
Jónmundsson.Jón Gunnlaugur Jónasson, Ásgeir Haraldsson
V-10 Algengi vikulegra verkja á árunum 1989-2006 meðal íslenskra skólabarna
Guðrún Kristjánsdóttir
V-11 Mat á sársauka 2 mánaða til 2 ára barna við ástungu á bráðamóttöku -
samanburður tveggja mæliaðferða
Guðrún Kristjánsdóttir, Anna Ólafía Sigurðardóttir, Rakel Björg Jónsdóttir, Ólöf
Kristjánsdóttir
V-12 Áhrif kæliúða á verki 2 til 24 mánaða barna við nálastungur á
bráðamóttöku barna Landspítala: Tvíblind tilraun
Guðrún Kristjánsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir, Anna Ólafía Siguröardóttir, Rakel
Björg Jónsdóttir
V-13 Lífsmarkamælingar á barnadeildum
Guðrún Brynjarsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir
V-14 Fósturhjartaómskoðanir á íslandi 2003-2007; ábendingar og útkoma
Sólveig Þórisdóttir, Hildur Harðardóttir, Hulda Hjartardóttir, Gylfi Óskarsson,
Hróðmar Helgason, Gunnlaugur Sigfússon
V-15 Greining þvagfæragalla á meðgöngu og útkoma eftir fæðingu
Þorbjörn Have Jónsson, Hildur Harðardóttir, Viðar örn Eðvarðsson, Hulda
Hjartardóttir
V-16 Samanburður á sjálfvirkum og handvirkum blóðþrýstingsmælingum hjá
9-10 ára börnum á íslandi
Sigríður Birna Elíasdóttir, Sandra Dís Steinþórsdóttir, Runólfur Pálsson, Ólafur
Skúli Indriöason, Viðar örn Eðvarðsson
V-17 Dreifing blóðþrýstings, tengsl við líkamsþyngdarstuðul og algengi
háþrýstings í 9-10 ára börnum á íslandi
Sandra Dís Steinþórsdóttir, Sigríður Birna Elíasdóttir, Runólfur Pálsson Ólafur
Skúli Indriöason, Inger María Sch Ágústsdóttir, Viðar örn Eðvarðsson
V-18 Faraldsfræði langvinns nýrnasjúkdóms á stigi II - V meðal íslenskra barna
Helgi. M. Jónsson, Ólafur. S. Indriðason, Loftur. I. Bjarnason, Runólfur Pálsson,
Viöar. ö. Eðvarðsson
V-19 Sérhannað húsnæði aldraðra: Stefnumótun og löggjöf
á íslandi 1983-2008
Steinunn K. Jónsdóttir
V-20 Áhrif umhverfis á þátttöku í daglegu lífi: Sjónarhorn einstaklinga með
mænuskaða
Hjördís Anna Benediktsdóttir.Guðrún Heiða Kristjánsdóttir, Snæfríöur Þóra
Egilson
V-21 Vonir og væntingar fjölskyldna í endurhæfingarferlinu: Fræðileg
samantekt
Dóróthea Bergs, Ellen Þórarinsdóttir, Marta Kjartansdóttir
V-22 Gott næringarástand leiðir til betri lífsgæða heilablóðfallsjúklinga
Dóróthea Bergs, Marianne Klinke, Þóra Hafsteinsdóttir
V-23 Aukið úthald og minni fallhætta hjá nýrnasjúklingum eftir þjálfun á meðan
þeir voru í skilun
Ebba Malmberg, Emma Strandberg, María Ragnarsdóttir
V-24 Tíðni og einkenni kynferðisofbeldis gegn konum sem leituðu til
Neyðarmóttöku á árunum 1998 til 2007
Agnes Gísladóttir, Berglind Guðmundsdóttir, Ragnhildur Guðmundsdóttir,
Eyrún Jónsdóttir, Guðlaug Rakel Guöjónsdóttir, Már Kristjánsson, Unnur Anna
Valdimarsdóttir
V-25 Algengi þunglyndis meðal aldraðra með sykursýki af tegund 2 á íslandi
Benedikt Bragi Sigurðsson.Thor Aspelund, Arna Guðmundsdóttir, Brynja Björk
Magnúsdóttir, Þórður Sigmundsson, Vilmundur Guðnaso, Eiríkur Örn Arnarson
V-26 Geð- og atferlisbreytingar hjá einstaklingum sem greindir hafa verið með
heilabilun og álag á aðstandendurdoc
Sólveig Rósa Davíðsdóttir, Kristín Hannesdóttir, Jón G. Snædal
V-27 Breytingar á vímuefnaneyslu kvenna á íslandi og kynjamunur í dánartíðni
fíknisjúkdóma
Steinn Steingrímsson, Hanne Krage Carlsen, Sigmundur Sigfússon, Andrés
Magnússon
V-28 Lifun inniliggjandi geðsjúklinga með fíknisjúkdóm
Steinn Steingrímsson, Thor Aspelund, Sigmundur Sigfússon, Andrés
Magnússon
V-29 Samskipti heilahvela: Tengsl stærðar hvelatengsla við hliðlægni
taugabrauta
Sunna Arnarsdóttir, Marco Catani
V-30 Áhrif geðheilbrigðisþjónustu og sjónarhorn notenda
Sveinbjörg J. Svavarsdóttir, Guðrún K. Blöndal, Kristín V. Ólafsdóttir, Halldór
Kolbeinsson
V-31 Algengi þrýstingssára á Landspítala: Áhættumat og forvarnir
Guörún Sigurjónsdóttir, Ásta Thoroddsen, Árún K. Sigurðardóttir
V-32 Meðferð í Bláa Lóninu bælir niður Th17 og Tc17 frumusvar hjá sjúklingum
með psoriasis
Jenna Huld Eysteinsdóttir, Jón Hjaltalín Ólafsson, Steingrímur Davíðsson, Ása
Brynjólfsdóttir, Bárður Sigurgeirsson, Björn Rúnar Lúövíksson
V-33 Að lofa hvern dag sem kemur - andlegar og trúarlegar þarfir fólks sem
þiggur líknarmeðferð
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, Einar Sigurbjörnsson, Rannveig Traustadóttir,
Sigríöur Gunnarsdóttir, Valgerður Siguröardóttir
V-34 Fjölskylduhjúkrun á lungnadeild - ávinningur af stuttum
meöferðarsamræðum við hjúkrunarfræðing
Bryndís S. Halldórsdóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir
V-35 Þarfir, lífsgæði og einkenni kvíða og þunglyndis meðal aðstandenda
sjúklinga með krabbamein
Nanna Friðriksdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Arndís Jónsdóttir, Hrefna
Magnúsdóttir, Kristín Lára Ólafsdóttir, Þórunn Sævarsdóttir, Svandís íris
Halfdánardóttir, Sigríöur Gunnarsdóttir
V-36 Vanstarfsemi heiladinguls í bráðafasa höfuðáverka og
innanskúmsblæðinga: framsýn rannsókn
Pétur Sigurjónsson, Ásta Dögg Jónasdóttir, Ingvar Hákon Ólafsson,
Sigurbergur Kárason, Guðrún Karlsdóttir, Guðmundur Sigþórsson, Rafn
Benediktsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
V-37 Verkir, ávísanir á ópíóíða, fræðsla, fræðsluþarfir og ánægja með
verkjameðferð meðal íslenskra krabbameinssjúklinga á ópíóíð meðferð
Sigríður Gunnarsdóttir, Valgerður Siguröardóttir
V-38 Vísbendingar um óæskileg áhrif lyfja sem leiða til innlagna á sjúkrahús
Guðrún Þengilsdóttir, Anna Birna Almarsdóttir, Þórunn K. Guðmundsdóttir,
Aðalsteinn Guömundsson, María Heimisdóttir
V-39 Skráning og mat á ávinningi íhlutunar lyfjafræðinga á deildum Landspítala
sem njóta klínískrar lyfjafræðiþjónustu
María Erla Bogadóttir, Anna Birna Almarsdóttir, Anna I. Gunnarsdóttir, Þórunn
K. Guömundsdóttir, Pétur S. Gunnarsson
V-40 Faraldsfræði gáttatifs undanfarna tvo áratugi og spá um framtíðarþróun
Hrafnhildur Stefánsdóttir, Thor Aspelund, Vilmundur Guönason, Davíð O. Arnar
V-41 Sheehan heilkenni á 21. öld
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir, Sigrún Perla Böðvarsdóttir, Helga Ágústa
Sigurjónsdóttir
V-42 Árangur Landspítala í fyrirbyggjandi meðferö gegn
bláæðasegasjúkdómum - framsýn þversniðsrannsókn
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir, Guðný Stella Guðnadóttir, Sigríður Bára Fjalldal,
Hulda Rósa Þórarinsdóttir, Agnar Bjarnason, Óskar Einarsson
V-43 Áhrif natalizumab (Tysabri) meðferðar á þreytu hjá MS-sjúklingum
Sólveig Jónsdóttir, Elías Ólafsson, Haukur Hjaltason, Jónína Hallsdóttir, Sóley
Þráinsdóttir
V-44 Faraldsfræði Multiple System Atrophy (MSA) á íslandi
Anna Björnsdóttir, Grétar Guðmundsson, Hannes Blöndal, Elías Ólafsson
V-45 Nýgengi Multiple Sclerosis á íslandi 2002-2007
Ólöf Jóna Elíasdóttir, Elías Ólafsson Ólafur Kjartansson
5 LÆKNAblaðið 2009/95
LÆKNAblaðið 2010/96 5