Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 85

Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 85
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 85 fundir og ráðstefnur eftirminnileg ráðstefna: Landsfu­ndu­r breska Verkamannaflokksins „einu sinni var mér kennd sú regla að sækja aldrei ráðstefnur sem ég vissi að fjölmiðlar myndu fjalla um því það væri miklu fljótlegra að lesa um hvað gerðist á ráðstefnunni en að sitja hana,“ segir Á­gúst Ó­lafur Á­gústsson, varaformaður Samfylk­ ingarinnar. „Þetta á auðvitað ekki við allar ráðstefnur því sumar þeirra þarf að upplifa. ein slík ráðstefna var landsfundur breska Verkamannaflokksins sem ég sótti síðastliðið haust. Um var að ræða fyrsta landsfund flokksins undir forystu gor­ dons Brown sem tók við af Tony Blair. Stemmningin var eftir því og var hið póli­ tíska sjónarspil í hávegum haft. alls sóttu um 15 þús­ und manns landsfundinn, þar af 300 erlendir gestir. Þeir komu frá öllum heims­ hornum og var sérstaklega nefnt í ræðu á þinginu að þeir kæmu meira að segja frá Íslandi og Írak. Önnur eftirminnileg ráðstefna var ráðstefna alþjóðaþingmannasambandsins. Það var sérstök tilfinning að sitja í sama sal og þingmenn frá kamerún, kólumbíu og kína. allt í einu var eins og heimurinn hefði minnkað til muna.“ kristín guðmundsdóttir: Með­ Giu­liani í golfi rudy giuliani, fyrrverandi borgarstjóri í new york, kom hingað til lands í boði Símans þegar haldið var upp á 100 ára afmæli fyrirtækisins í september árið 2006. meðan á heimsókn hans stóð sýndi hann mikinn áhuga á að komast í golf og varð úr að kristín guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Skiptum, tók að sér að fara með honum og eiginkonu hans í golf í graf­ arholti en golf er eitt af áhugamálum kristínar. Haldið var upp í grafarholt þar sem formaður og fram­ kvæmdastjóri klúbbsins tóku á móti giuliani og frú sem fengu lánaðar golfkylfur á staðnum; þess má geta að tveir lífverðir fylgdu þeim og voru þeir að sögn kristínar mjög stressaðir þar sem giuliani átti að vera mættur í móttöku í Höfða og á Bessastöðum. „Hann hafði gaman af þessu,“ segir kristín sem segir þau hjón þokkalega góð í golfi. „Tími giulianis var knappur og höfðu þau aðeins tíma til að spila þrjár holur en þau skemmtu sér greinilega mjög vel.“ kristín segir það vera vinsælt víða um heim að bjóða fólki í golf þar sem oft gefist gott næði til að ræða viðskipti. „Það er ekki óalgengt að menn finni lausn á flóknum viðskiptasamn­ ingum úti á golfvelli þar sem aðstæður eru oft einstakar með tilliti til náttúrufegurðar og þess að komast í hressandi útiveru og líkamsrækt, gjarnan í frábærum félagsskap. mér finnst það svolítið sérstakt að það er eiginlega bara skemmtilegt og lífs­ glatt fólk sem stundar golf og ég held að giuliani og frú séu í þeim hópi, hitt fólkið er að gera eitthvað annað!“ Það er ekki óalgengt að m­enn finni laus­n á flóknum­ viðs­kiptas­am­n­ ingum­ úti á golfvelli. Ges­t­ur Jón­s­s­on­, form­aður G.R., Rudy Giulian­i og frú og Kris­t­ín­ Guðm­un­ds­dót­t­ir, fram­kvæm­das­t­jóri hjá Skipt­um­, Á­gús­t­ Ó­lafur Á­gús­t­s­s­on­, varaform­aður Sam­fylkin­garin­n­ar. sérs­taklega var nefnt að ráðs­tefnuna s­óttu m­eira að s­egja Ís­lend­ ingar og Írakar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.