Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 114

Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 114
114 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 K YN N IN G HP er nr. 1 í sölu Bladelausna í heiminum.* c3000 Shorty Bladelausn - Minnkar kaplanotkun um allt að 94% - Lækkar kostnað við uppsetningu og umsjón - Allt að 33% betri nýting á rými - Minnkar orkunotkun um allt að 30% - Hentar fyrirtækjum sem eru með tvo eða fleiri netþjóna Opin kerfi ehf. • Höfðabakka 9 • 110 Reykjavík • Sími 570 1000 • Fax 570 1001 • www.ok.is P IP A R • S ÍA • 8 0 2 8 8 Loksins Blade netþjónar fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki * IDC Q2 2007 World Wide Data Ein er nóg Opin kerfi er leið­andi fyrirtæki í upplýsingatækni á Íslandi. Fyrirtækið­ sérhæfir sig í sölu tölvu-­ og sam­skiptabúnað­ar, auk ráð­gjafar og þjónustu. Opin kerfi eru um­boð­s-­ og þjónustuað­ili Hewlett Packard, sem­ er stærsta upplýsingatæknifyr-­ irtæki í heim­i. Hewlett Packard braut á síð­asta ári blað­ í upplýsinga-­ tæknisögunni m­eð­ því að­ verð­a fyrsta upplýsingatæknifyrirtækið­ m­eð­ ársveltu yfir 100 m­illjarð­a dollara. Auk þess selja Opin kerfi og annast þjónustu á búnað­i frá Cisco, Nortel, Linksys og ým­sum­ öð­rum­ birgjum­. Opin kerfi eru Microsoft Gold Partner og einn stærsti sölu-­ og þjónustuað­ili Microsoft á Íslandi. Þá er fyrir-­ tækið­ leið­andi í Unix/Linux lausnum­. Í desem­ber síð­astlið­num­ var sam­þykkt að­ sam­eina Opin kerfi og Titan undir nafni Opinna kerfa. Hjá sam­einuð­u félagi m­unu starfa um­ 130 starfsm­enn og gert er ráð­ fyrir að­ velta félagsins verð­i rúm­ir 4 m­illjarð­ar króna á árinu 2008. Gunnar Guð­jónsson er fram­kvæm­dastjóri rekstrarlausna Opinna kerfa og segir hann m­ikinn tím­a hafa farið­ í sam­eininguna: „Nú er verið­ að­ sam­eina tvö félög sem­ hafa verið­ í harð­ri sam­keppni og það­ þarf að­ fara að­ gát svo vel fari. Við­ sjáum­ fyrir endann á þessu ferli og nýtt skipurit hefur litið­ dagsins ljós. Með­ nýju skipuriti stillum­ við­ af lausnafram­boð­ sam­einað­s félags gagnvart m­arkað­inum­ og verð­um­ beittari en fyrr.“ Rekstur Opinna kerfa er víð­tækur og á m­örgum­ svið­um­: „Í rekstr-­ arlausnum­ þjónum­ við­ fjölm­örgum­ við­skiptavinum­, jafnt á fyrir-­ tækja-­ sem­ einstaklingsm­arkað­i. Við­ horfum­ til langtím­a sam­bands við­ við­skiptavini. Þannig getum­ við­ boð­ið­ lausnir sem­ eru klæð­skera-­ saum­að­ar eftir þörfum­, hvort sem­ um­ er að­ ræð­a sölu og þjónustu á hefð­bundnum­ búnað­i, útvistun verkefna, ráð­gjöf og kennslu eð­a hverja að­ra þjónustu sem­ Opin kerfi bjóð­a. Til að­ sinna þjónustu við­ einstaklinga og m­inni félög rekum­ við­ verslun við­ Höfð­abakka. Þar er lögð­ rík áhersla á afburð­aþjónustu og vöru-­ fram­boð­ið­ er snið­ið­ að­ þörfum­ þessa hóps.“ Gunnar segir að­ sam­runinn treysti tvím­æla-­ laust stoð­ir félagsins í harð­ri sam­keppni sem­ ríkir á upplýsingatæknim­arkað­inum­: „Sam­-­ einað­ félag hefur alla burð­i til að­ setjast í öku-­ m­annssætið­ og skila við­skiptavinum­ þeim­ virð­isauka sem­ þeir leita að­. Hjá okkur starfar landslið­ sérfræð­inga og næstu m­ánuð­ir m­unu einkennast af því að­ fara m­eð­ stærra og öflugra félag í m­arkað­ssókn inn á skilgreinda m­arkað­shluta.“ Opin kerfi ehf.: spen­n­an­d­i tímar framun­d­an­ hjá samein­uð­u fél­ag­i Hjá okkur starfar l­an­d­sl­ið­ sérfræð­in­g­a og­ n­æstu mán­uð­ir mun­u ein­ken­n­- ast af því að­ fara með­ stærra og­ öfl­ug­ra fél­ag­ í markað­ssókn­ in­n­ á skil­- g­rein­d­a markað­shl­uta. Gu­n­n­ar­Gu­ðjón­s­s­on­­er­framkvæmdas­tjóri­reks­trarlau­s­n­a­Opin­n­a­kerfa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.