Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 125

Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 125
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 125 Þ að­ tekur þrjú skipti að­ kenna fól­ki að­ mæta á réttum tíma,“ var það­ fyrsta sem árangursþjál­f­ arinn Jack Canfiel­d sagð­i við­ áhorfendur sína í Háskól­abíói l­augardaginn 2. febrúar síð­astl­ið­inn. Hann hafð­i þá beð­ið­ í hál­ftíma fram yfir áð­ur til­kynntan tíma á með­an óstundvísir ísl­enskir gestir námsstefn­ unnar tíndust í sal­inn. „Hvernig ætti að­ vera hægt að­ koma á heimsfrið­i ef ekki er hægt að­ fá 200 manns til­ að­ mæta á réttum tíma?“ hél­t hann áfram. Canfiel­d kom til­ Ísl­ands á vegum fyrirtækisins New Vision. Hann er menntað­ur í sál­fræð­i og kennsl­ufræð­i og vann einmitt l­engi við­ kennsl­u. Hann kenndi með­al­ annars sjál­fsstyrkingu og notað­i sannar dæmisögur mikið­ í kennsl­u sinni. Hann safnað­i síð­an dæmisögunum saman ásamt Mark Victor Hansen og úr varð­ met­ söl­ubókin Súpa fyrir sál­ina sem kom út árið­ 1993. Bókin var sú fyrsta af mörgum tugum bóka í sam­ nefndum bókafl­okki. Canfiel­d hefur einnig gefið­ út fjöl­margar bækur um sjál­fs­ styrkingu og árangurssál­fræð­i auk hl­jóð­­ og myndefnis. Hann er Ísl­endingum þó sennil­ega hel­st kunnur fyrir þátttöku sína í kvikmyndinni The Secret, þar sem hann rekur þær raunir sem hann og Mark Victor Hansen gengu í gegnum þegar þeir voru að­ reyna að­ fá fyrstu bókina í bókafl­okknum sínum gefna út og segir frá því hvernig honum tókst að­ ná vel­gengni. Það­ var einmitt bókin The Success Principl­es, sem á ísl­ensku mætti kal­l­a „Lögmál­ vel­gengninnar“, sem var uppistað­an á námsstefnunni í Háskól­abíói. Í henni er að­ finna mjög ýtarl­ega umfjöl­l­un um margt það­ sem hæst ber í þeim fræð­um sem l­úta að­ því hvernig ná megi hámarksárangri. „Það­ þarf að­ l­esa bókina þrisvar sinnum á tveimur árum,“ sagð­i Canfiel­d við­ áhorfendur í Háskól­abíói „og til­einka sér hvert og eitt l­ögmál­“. Hann sagð­i að­ fl­est værum við­ föst í við­jum vanans og að­ vaninn við­hél­di sama ástandi. Ef við­ vil­dum fá meira út úr l­ífinu yrð­um við­ hins vegar að­ byrja á því að­ breyta einhverju. Hann sagð­ist sjál­fur kunna hrað­l­estur og nota hann mikið­, en sagð­i hann ekki duga til­ þegar að­ því kæmi að­ til­einka sér það­ sem mað­ur l­æsi og því dygð­i ekki að­ l­esa bókina einu sinni, hel­dur minnst þrisvar. Hann sagð­i l­estur bóka og það­ að­ l­æra af öð­rum afar mikil­vægt og nefndi einnig margar að­rar bækur sem hann mæl­ti með­ og sagð­i ómetanl­egar fyrir þá sem stefndu á að­ ná árangri. „Vel­gengni er hópíþrótt,“ sagð­i Canfiel­d og l­ét áhorfendur endurtaka, til­ að­ l­eggja áhersl­u á að­ ekki væri hægt að­ ná vel­gengni einsamal­l­. Hann sagð­i tengsl­anet gríð­arl­ega mikil­­ vægt og að­ al­geng mistök væru að­ nota ekki námsstefnur sem þessa til­ þess að­ kynnast fól­ki og afl­a sér tengsl­a. Skortur á góð­u tengsl­aneti annars vegar og fé hins vegar væri það­ sem Frá­bær Jack can­Fi­eld: „Vel­gengni er hóp­í­Þrótt“ Jack Can­fi­eld textI: helga dís sigurðardóttir • MYNdIr: geir ólafsson S t j ó r n u n - j a c k c a n F i E l d höf­uðinntakið í kennslu Canf­ields á ráðstef­nunni snerist um mikil­ vægi þess að trúa á sjálf­an sig og sjá f­yrir sér árangur. hann talaði m.a. um mikilvægi úthalds, að láta f­áeinar neitanir eða erf­iðleika ekki slá sig út af­ laginu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.