Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 59
60 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 K yN N IN G Ostabúðin á Skólavörðustíg er verslun með mikla sérstöðu. Þar er ekki eingöngu hægt að fá osta af öllum stærðum og gerðum heldur er um að ræða sælkeraverslun með vandaðar vörur fyrir bæði hátíðleg og hversdagsleg tilefni. Jóhann Jónsson, framkvæmdastjóri Osta- búðarinnar: „Um jólin erum við á fullu í að útbúa gjafakörfur sem eru troðfullar af ýmsu góð- gæti og má þar helst nefna heitreyktar villi- gæsabringur sem við reykjum sjálf, sérlagað villibráðarpaté, franska súkkulaðiköku að hætti Ostabúðarinnar og sérlagaðar dress- ingar. Við setjum einnig í körfurnar rjóma- osta sem gerðir eru á staðnum og auðvitað gott úrval af íslenskum og erlendum ostum. Þessar körfur eru tilvaldar sem jólagjafir fyrir minni og stærri fyrirtæki.“ Er hægt að koma með óskir, eins og t.d. um að setja í körfuna bók, geisladisk eða vínflösku? „Já, það er sjálfsagt mál.“ Af hverju finnst fólki alveg sérstök stemning í því að þiggja svona gjafa- körfur? „Af því að á þessum tímum er notagildið 100%. Allir þurfa eitthvað gott að borða yfir hátíðarnar. Við verðum einnig með gott úrval af gjafaöskjum frá Oliviers&Co en það fyrir- tæki framleiðir vörur sem við flytjum inn sjálf og hafa náð miklum vinsældum. Og við minnum á veisluþjónustuna okkar, sem hentar vel í bæði minni og stærri boð og móttökur. Jóhann Jónsson er framkvæmdastjóri Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg. www.ostabudin.is Ostabúðin á Skólavörðustíg „Þessar körfur eru tilvaldar sem jólagjafir fyrir minni og stærri fyrirtæki.“ LOStætI Í GJAFAKörFUM OSTABÚÐIN SKÓLAVÖRÐUSTÍG Delicatessen Annálaðar Osta og sælkera körfur, tilvalin gjöf fyrir vandláta. Erum byrjuð að taka á móti pöntunum fyrir jólin í síma 562 2772
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.