Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 65
66 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 Ostakörfurnar frá Mjólkursamsöl-unni, með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum, eru tilvalin jóla- gjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. „Undan- farin ár hafa verið í boði sex mismunandi teg- undir af ostakörfum, allt frá litlum körfum upp í stórar,“ segja þær Erna Erlendsdóttir verkefnastjóri og Guðný Steinsdóttir mark- aðsstjóri sem báðar starfa hjá Mjólkursamsöl- unni. „Einnig er hægt að velja staka osta að vild og svo býðst öllum að bæta annarri mat- vöru, víni eða gjafavöru í körfuna þannig að allir ættu að geta fundið körfu við sitt hæfi.“ Körfurnar innihalda fjölbreytilegt úrval af íslenskum ostum ásamt kexi og sultu. Nýjasta viðbótin í ár hjá MS er síðan lítill bæklingur með upplýsingum um osta. Í bæklingnum má fá hugmyndir um hvaða ostar og vín fara vel saman og síðast en ekki síst eru í honum nokkrar gómsætar uppskriftir. Kaupandinn fær körfuna afhenta pakk- aða í sellófanpappír með slaufuborða svo hér er óneitanlega um mjög skemmtilega gjöf að ræða. Að auki er boðið upp á sér- staka ostakassa til að senda til útlanda, að sögn þeirra Ernu og Guðnýjar. „Gaman er að segja frá því að í ostakörfusölunni hefur hvert sölumetið verið slegið á fætur öðru á undanförnum árum og að sjálfsögðu er stefnt að því að gera jafnvel enn betur í ár en áður hefur verið gert.“ Hátíðarvörur MS Hjá Mjólkursamsölunni hafa menn á hverju ári verið iðnir við að framleiða sérstakar jólavörur. Sem dæmi má nefna skógarberja- ostaköku, jóla-brie, jóla-yrju og ýmsar fersk- vörur svo sem jóla-jógúrt og jóla-hrísmjólk. Nýjungin í ár er sérstakur hátíðarostur sem bragðast einkar vel og hefur honum verið vel tekið. ný vöruþróunarstefna MS Í upphafi árs 2008 var ákveðið að stórauka framboð Mjólkursamsölunnar á sykurminni vörum sem jafnframt eru án sætuefna. „Nú þegar hafa tveir vöruflokkar í anda þess- arar stefnu litið dagsins ljós,“ segja Erna og Guðný. „Fyrst má nefna Krakkaskyr, sem kom á markað í sumar. Það inniheldur minni sykur og auk þess inniheldur Krakkaskyrið þrisvar sinnum meira af hreinum ávöxtum en aðrar hefðbundnar vörur og eru ávextirnir 20% af heildarinnihaldinu. Í september kom svo á markað nýr KEA skyrdrykkur sem er án hvíts sykurs, án sætu- efna og með agavesafa, drykkurinn inniheldur einnig 10% ávexti sem er töluvert meira en er í öðrum sambærilegum drykkjum. Á næstu misserum eru fleiri vörur, ríkar af ávöxtum en sem innihalda minni sykur og eru án sætuefna, væntanlegar á markaðinn. Í hinni nýju stefnu er ennfremur lögð áhersla á að minnka skammtastærðir í samræmi við manneldissjónarmið. Þá má nefna að nú er lögð rík áhersla á þróun léttari osta með nýrri og bættri framleiðsluaðferð. Eftir næstu áramót mun t.d. nýr gulur ostur með ein- ungis 9% fituinnihaldi líta dagsins ljós. Þrátt fyrir lága fituprósentu er hann mjúkur og bragðgóður og segja þær Erna og Guðný að spennandi verði að sjá hvaða viðtökur þessi nýi ostur fái hjá neytendum. Hér eru þær Guðný og Erna með sælkeraostakörfu, frábæra jólagjöf sem allir kunna vel að meta. MS Jólavörurnar frá MS hafa notið mikilla vin- sælda og vekja ævin- lega mikla ánægju meðal neytenda. SæLKerAOStAKörFUr – SPeNNANdI JÓLAGJöF www.ms.is Gómsæt gjöf fyrir sælkera E N N E M M / S ÍA / N M 3 6 2 8 6 ������������ Á vefsí›u okkar www.ostur.is er a› finna nánari uppl‡singar um sælkeraostakörfurnar okkar og ostana sem í fleim eru. fiú fær› rá›gjöf og tilbo› hjá sölufulltrúum okkar í eftirfarandi símanúmerum; Söludeild Reykjavík s. 569 2200 og söludeild Akureyri s. 460 9610. Einnig getur›u sent fyrirspurnir á netföngin ostakorfur@ms.is og soludeild@ms.is e›a me› bréfsíma í númer 569 2222. Falleg gjafakarfa me› úrvali af brag›gó›um íslenskum ostum er tilvalin jólagjöf handa starfsfólki og vi›skiptavinum K yN N IN G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.