Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 73
74 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 K YN N IN G Bókaútgáfan Salka var stofnuð árið 2000 og hefur stækkað ört síðan. Forlagið hefur skapað sér sérstöðu á íslenskum bókamarkaði sem kvennaforlag með heitt hjarta og stóra sál. Höfuðáhersla er lögð á útgáfu vandaðra bóka um og fyrir konur. Meðal titla þetta árið má nefna íslensku bækurnar María Magdalena, Hvar er systir mín og Til baka; þýddum metsölubók- um eins og Borða, biðja, elska og Síðasta fyrirlestrinum hefur líka verið geysivel tekið og Salka er að prenta meira af metsölubók Auðar A. Ólafsdóttur, Afleggjar- anum, sem nýverið var tilnefnd til Bókmenntaverðalauna Norður- landaráðs. Hildur Hermóðsdóttir er eig- andi og framkvæmdastjóri bóka- útgáfunnar Sölku: Er einhver sérstök kvenna- menning í kringum ákveðnar gerðir af bókum? ,,Konur leita bæði í vandaðar sjálfsræktarbækur og skáldsögur, enda eru þær ekki síður upp- byggjandi. Stundum skapast líka ákveðin kvennamenning í kring- um bækur. Til dæmis er hrein- lega að myndast kvennahreyf- ing í kringum dagatalsbókina okkar, Konur eiga orðið allan ársins hring 2009. Það eru hvorki meira né minna en rúmlega 80 konur á bak við bókina sem hjálpar ekki bara upp á skipu- lagið heldur örvar sköpunargleð- ina með líflegum hugrenningum og fallegum myndum. Sölku er mikill fengur að þessum konum; þær vísa okkur veginn að vissu marki, og vegna þeirra rötum við oftar en ekki á titla sem hitta í hjartastað.“ Er Salka bjartsýn og hugumstór í kreppunni? ,,Já, sannarlega. Bókin á sterkar rætur í þjóðarsálinni og þegar kreppir að held ég einmitt að fólk leiti í bækur. Það er alltaf hægt að finna bók við hæfi hvers einstaklings, með því að gefa bók geturðu sent hvers kyns skilaboð; uppörvað, sýnt vináttu, ást og samstöðu eða gefið fræð- andi efni. Það skapast alltaf mikil stemning í kringum bækur um þetta leyti og Salka hefur aldrei selt fleiri bækur á jólamarkaði en einmitt nú. Það stefnir í metár hjá okkur.“ Hildur Hermóðsdóttir er eigandi og framkvæmdastjóri Bókaútgáfunnar Sölku. Salka STóRHUGa KVENNaFORLaG www.salkaforlag.is Dagatalsbókin í fyrra sló í gegn ! Handhæg og töff með myndskreyttum hugleiðingum eftir konur um allt milli himins og jarðar. Bók sem örvar sköpunargleði og hugmyndaflæði, ásamt því að halda utan um skipulagið í annríkinu. Bók sem veitir þér innblástur. Nú er tími nýrra hugmynda! Þetta er bók ... • handa þér; hún veitir innblástur og svigrúm fyrir þínar eigin hugmyndir. • handa starfsfólkinu þínu til að uppörva það og hjálpa því að útfæra hugmyndir þess og framkvæma þær. • handa viðskiptafélögum þínum og vinum, til að benda þeim á hversu skapandi og drífandi þú ert! Hluti af ágóða sölu bókarinnar rennur til rannsókna á þunglyndi kvenna á Íslandi. Fredrik Härén (f. 1968) er afkastamikill rithöfundur, hann var valinn fyrirlesari ársins í Svíþjóð 2007. Konur_Hugmynd_mix.indd 1 12/4/08 11:18:19 AM „Bókin á sterkar rætur í þjóðarsálinni og þegar kreppir að held ég ein- mitt að fólk leiti í bækur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.