Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 85
86 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 Lífsstíll Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo, bjó í Frankfurt í Þýskalandi í tæp níu ár. Fyrst var hann sölustjóri hjá Icelandair og síðan varð hann svæðisstjóri fyrirtæk- isins í Mið-Evrópu. „Það er frábært að búa í Frankfurt sem er við- skipta- og samgönguborg. Þar iðar allt af lífi, en í borginni er mikið af góðum veitingastöðum og mörk- uðum, og það er gaman að fara á fótboltaleik á einum flottasta fótboltavelli í Evrópu. Frankfurt er stór- fengleg en þar eru sumar af hæstu byggingum í Evrópu.“ Gunnar Már nefnir líka hin ýmsu tímabil: Hvítur aspas er í hávegum hafður á vorin, þá kemur jarðarberja- tímabilið, vínuppskeran á haustin, karnival og bjórhá- tíðin. „Þetta kryddar lífið.“ Svo má ekki gleyma jóla- markaðnum í desember. Borgin er miðsvæðis og er stutt í allar áttir, svo sem í helstu vínekrur Þjóðverja og í Rínardalinn. Þá er stutt til borganna Heidelberg, Kölnar og München. Framkvæmdastjórinn segist fara eins oft og hann kemst til Frankfurt eða tvisvar til þrisvar sinnum á ári. Uppáhaldsborgin: ÞaR eR fRábæRt að búa Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri kjarnalausna hjá Nýherja, var um 13 ára aldur þegar hann prófaði stang- veiði í fyrsta skipti og hann stundaði þetta sport á menntaskólaárunum með félögum sínum. „Veiðimennskan var ekki upp á marga fiska í fyrstu en síðan er komin miklu meiri alvara og áhugi í þetta. Í dag veiði ég bara á flugu sem er heillandi veiðiaðferð; eða kannski stíl- hrein. Maður er með flugustöngina, kastar flugum og leitar leiða til að ögra laxinum og fá hann til að taka og ef það tekst er baráttan bara rétt að byrja. Það þarf þolinmæði til að þreyta fiskinn og mér finnst það að sleppa fiskinum vera punkturinn yfir i-ið. Þetta er bókstaflegt einvígi milli fisksins og veiðimannsins.“ Þorvaldur segir það hreinsa huga og sál að vera úti í náttúrunni að veiða. „Maður er það einbeittur við veiðarnar að það kemst ekkert annað að; adr- enalínið þegar fiskur tekur og spennu- fallið þegar honum er sleppt. Þetta er einfaldlega ótrúlegt kikk frá upphafi til enda.“ Þorvaldur fer í um fimm veiðitúra á ári og er þá tvo til þrjá daga í senn. Hann veiðir yfirleitt í Svalbarðsá í Þistilfirði eða Eyjafjarðará en þar ræður reyndar sjóbleikjan ríkjum. Gunnar Már Sigurfinnsson. „Það er frábært að búa í Frankfurt sem er við- skipta- og samgönguborg. Þar iðar allt af lífi, en í borginni er mikið af góðum veitingastöðum og mörkuðum, og það er gaman að fara á fótboltaleik á einum flottasta fótboltavelli í Evrópu.“ Stangveiði: einvígi milli fiSKSinS og veiðimannSinS Þorvaldur Jacobsen. „Maður er það einbeittur við veiðarnar að það kemst ekkert annað að; andrenalínið þegar fiskur tekur og spennufallið þegar honum er sleppt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.