Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 80
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 81 Bílar Besti Bíll í heimi? Hann ER besti bíll í heimi. Hinn fullkomni fjölskyldubíll, vetr- arbíll, með sítengdu fjórhjóladrifi, kappakstursbíll, fljótari en Porsche 911 turbo eða Ferrari. Rúmgóður og með betri aksturseiginleika en nokkur annar. Hver? Jú, samkvæmt einróma áliti heimsbílapressunnar er þetta nýi NISSaN GT-R. Bíll sem kom á markaðinn á þessu ári og hefur slegið alla út af laginu fyrir það hversu frábær hann er. Vélin er tæpra 500 hestafla; hámarkshraðinn er eitthvað á fjórða hundrað kílómetrar; það tekur sjálfskiptinguna 0,2 sek. að skipta um gír. Hann er stór, 4,66 metrar að lengd, semsagt hinn eini sanni fjölskyldubíll. Ingvar Helgason er með Nissan-umboðið hér heima. BaBÚ Og BíBB BíBB Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, valdi Volkswagen Tiguan sem bíl ársins. Í umsögn dómnefndar segir: „VW Tiguan er yfirburðabíll og ekki aðeins í samanburði við aðra jepplinga. Hann er eins og hugur manns og hyggilegur hvernig sem á er litið. Traustvekjandi bíll í sívaxandi flokki jepplinga og býður upp á skemmtilegar tækninýjungar.“ Volkswagninn er eins og sniðinn fyrir íslenskar aðstæður, rás- fastur með sítengd fjórhjóladrif, og með nýjustu gerðir véla, sem eru alveg fáránlega sparneytnar. Tiguan var veitt verðug keppni af Hondu accord, sem sigraði í flokki stærri fjölskyldubíla. Svo er hann laglegur, það spillir ekki fyrir. lOksins, lOksins Bandaríski bílarisinn General Motors á nú í bölv- uðu basli. En það er þó eitt ljós í myrkrinu. Í fyrsta sinn í 22 ár tókst honum að vinna með millistærð- arbílnum Opel Insignia Car of tHE YEar. Það eru fimmtíu og níu bílasérfræðingar, auk blaðamanna frá 23 löndum, sem hafa veg og vanda af kjörinu. Bíllinn er skemmtilegur, djarfur í útliti, fallegur. Það sem dómnefndin féll einkum fyrir er nýstár- legt útlit, nákvæmur þýskur frágangur, en ekki síst hve vel grunnútgáfan er búin margvíslegri nýjustu tækni, en Opel Eye þekkir og skynjar vegaskilti og merkingar. Svo er víst frábært að keyra hann. Mikill kostur. Hvenær koma fyrstu bílarnir hingað heim? Vonandi sem fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.