Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 20
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 21 Hann er ríkiskapítalisti Okkar maður les um kauphöllina og hugsar með sér; eru einhverjir fjárfestar tilbúnir til að kaupa í íslenskum fyrirtækjum. Hann heldur ekki; brennt barn forðast eldinn. Hann er að minnsta kosti ekki tilbúinn á næstunni til að láta að sér kveða í kauphöllinni og kaupa bankana til baka þótt þeir verði með öllum þeim fyrir- tækjum sem þeir eignast hlut í á næstunni. Hann á líka bankana hvort sem er – og til hvers að kaupa þá aftur til baka af sjálfum sér. Hann er ríkiskapítalisti. Þess utan þarf hann líka að bjarga ríkissjóði og Seðlabankanum, greiða IMF-lánið og önnur lán. Þetta eru allt lán í milljörðum, allt að 3.000 milljarða fjármögnunarþörf, og þess vegna getur hann, sjálfur milljarðamæringurinn, ekki keypt hlutabréf í kauphöllinni fyrir afganginn. Hann gaf þeim blóm Hann átti leið einn laugardaginn niður á Austurvöll, ekki til að mótmæla sjálfur, heldur til að fylgjast með mótmælendum. Það var svolítið táknrænt fyrir hann að fylgjast bara með í nepjunni. Hann er á móti skrílslátum. Hann gaf lögreglunni hins vegar blóm, enda er skattborgarinn milljarðamæringur sem kostar alla löggæslu í landinu; svona ofan á allt annað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.