Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 63
64 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 Veisluþjónustan Kokkarnir, sem stofnuð var í ágúst 2002, er ávallt með glæsilegar jóla- og áramóta- gjafakörfur á boðstólum. Hvers konar körfur eru vinsælastar hjá ykkur, þ.e. hvað setjið þið í þær? „Miðlungsdýru körfurnar okkar eru alltaf vinsælastar hjá okkur en svo er ákveðinn hópur sælkera sem vill fá það besta í mat og drykk í veglega körfu til þess að gefa starfs- mönnum og eða viðskiptavinum fyrir jólin.“ Þið eruð með ykkar eigin framleiðslu á ein- stökum vörum, er það aðallega meðlæti? „Við framleiðum sjálfir öll patéin sem við höfum á boðstólum og þau eru löguð af matreiðslumönnunum okkar. Við gröfum líka villigæsir, heitreykjum aliendur og svo bjóðum við að sjálfsögðu allt mögulegt meðlæti, t.d. chutney og cumberlandsósu með paté-unum og valhnetuhunang með ostunum. Einnig erum við með okkar eigin graflaxsósu og piparrótarsósu til þess að njóta með reykta laxinum. Við höfum verið að prófa okkur áfram með þessar vörur til þess að hafa í körfunum undanfarin ár en nú hef ég sett þær upp í sérstaka vörulínu.“ Hverjir kaupa körfurnar? „Þeir viðskiptavinir sem kaupa gjafakörfurnar eru af öllum toga því körfurnar og kassarnir sem við bjóðum eru svo mismunandi. Við erum með allt frá mjög ódýrum einingum og upp í mjög stórar sælkerakörfur.“ Er mögulegt að kaupa jólahlaðborð hjá ykkur til þess að hafa ýmist í heima- húsum eða vinnustöðum? „Já, hægt er að leigja Fóstbræðraheimilið á Langholtsvegi fyrir stóra hópa með veit- ingum frá okkur og sömu sögu er að segja um salinn á sjöundu hæð Cabin hótelsins. Ann- ars erum við að fara með jólahlaðborð út um allan bæ í fyrirtæki og heimahús. Við leggjum alltaf stolt okkar í að vera með einhverjar nýjungar á hverju ári í jólahlaðborðunum en vissulega þarf alltaf að gæta þess að hið klass- íska, eins og purusteikin, síldin, hangikjötið, patéin og svo reykti og grafni laxinn, sé á borðum. Einnig er mjög mikið um litlar sælkeraverslanir í heimahúsum.“ Rúnar Gíslason er hjá Kokkunum. Kokkarnir „Við framleiðum sjálfir öll patéin sem við höfum á boðstólum og eru þau löguð af matreiðslumönnunum okkar. Við gröfum líka villigæsir, heitreykjum aliendur og svo erum við að sjálfsögðu með allt mögulegt meðlæti með þessum vörum.“ ÓMÓtStæðILeGAr JÓLA- OG ÁrAMÓtAKörFUr www.kokkarnir.is K yN N IN G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.