Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 55
56 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 Bjarni Kristinn Grímsson Kirkjan er eitt af hugðarefnunum Aðalsteinn Steinþórsson. „Ég ráðlegg fólki að prófa að vera í útlöndum um jól en mér finnst það auka samverustundir með fjöl- skyldunni enn meira en ella. Maður skiptir alveg um gír.“ Aðalsteinn Steinþórsson „Maður skiptir alveg um gír“ Aðalsteinn Steinþórsson, framkvæmda- stjóri Lyfjavers, hefur tvisvar sinnum verið á Kanaríeyjum um jólin og segir hann það vera góða tilbreytingu. „Það var gott að losna við ys, þys og stressið sem er fyrir jólin á Íslandi. Þetta er allt öðruvísi úti.“ Aðalsteinn spilaði golf á aðfangadag í þessi tvö skipti og fór út að borða á aðfangadagskvöld í bæði skiptin – góð steik varð fyrir valinu en sérstakur jólamat- seðill hafði verð útbúinn í annað skiptið. „Léttleikinn yfir ferðamönnum og góð stemning er minnisstæðast. Ég ráðlegg fólki að prófa að vera í útlöndum um jól en mér finnst það auka samverustundir með fjölskyldunni enn meira en ella. Maður skiptir alveg um gír. Minni voru gjafirnar og ekkert jóla- skrautið í hótelíbúðinni. Við fengum í annað skiptið reyndar gjöf frá hótelinu – lít- inn jólasvein sem kerti var sett inn í.“ Bjarni Kristinn Grímsson. „Það er mjög gott fólk í kirkjunni. Kirkjan höfðar til mín og er eitt af mínum hugðarefnum. Það er þægilegt að vera í kirkjunni.“ Bjarni Kristinn Grímsson viðskipta- fræðingur starfar hjá Fjársýslu ríkisins, hann er í meistaranámi í heilsuhagfræði og er formaður sóknarnefndar í Grafarvogskirkju. Þar sem sóknin er fjölmenn eru fjórir prestar starfandi við kirkjuna og eru haldnar þrjár messur á aðfangadagskvöld, klukkan 18 og 23 – í Grafarvogskirkju og klukkan 18 í Borgarholtsskóla. Níu manns eru í sóknarnefnd og eru vara- menn nefndarinnar einnig níu. „Það þarf að huga að ýmsum hlutum sem snúa að kirkjustarf- inu,“ segir Bjarni þegar hann er spurður um verkefni sín í kirkj- unni. „Ég sé mest um ákvarð- anatökur og hef fólk sem sér um stóran hluta af því að fram- kvæma. Hvað varðar messurnar yfir hátíðarnar þarf ég að fylgjast með og aðstoða eftir þörfum en ég reyni að verða að gagni við þjónustuna eins og hægt er. Við í sóknarnefnd sjáum til að mynda um að taka á móti kirkjugestum og við afhendum messuskrár og kerti þegar það á við.“ Bjarni sótti sunnudagaskólann þegar hann var barn og ungl- ingur og segist almennt taka þátt í félagsstörfum. Þegar hann er spurður hvað það gefi honum að vera í sóknarnefnd segir hann: „Það er mjög gott fólk í kirkjunni. Kirkjan höfðar til mín og er eitt af mínum hugðarefnum. Það er þægilegt að vera í kirkjunni.“ Jólin koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.