Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Page 12

Frjáls verslun - 01.03.2006, Page 12
FRÉTTIR 12 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 „Ég er ánægður með að Dorrit forsetafrú býður upp á þjóðlegan mat eins og svið. Það kemur mér ekki á óvart að sviðin séu vinsæl á Bessa- stöðum,“ segir Bjarni Geir Alfreðsson, veitingamaður sem rekur staðinn „Fljótt og gott“ á Umferðarmiðstöðinni. „Það er yndislegt sem gert er á Bessastöðum. Hingað til hefur útlendingum oftast verið boðið upp á það sem við héldum að þeir vildu, en það er nokkuð sem þeir borða heima hjá sér. Ég er hlynntur því að íslenskt eldhús verði flutt til nútímans,“ segir Bjarni og nefnir m.a. að hægt væri að bera sviðin fram í nútímalegan hátt, þ.e. að kjammarnir lægju ekki í heilu lagi á diskunum. Hugmynd Bjarna er að ríki og borg festi t.d. kaup á hinum þekkta veitingastað Naustinu sem nú stendur auður og að þar verði boðið upp á ekta íslenskan mat. Bjarni er ánægður með Dorrit „Þetta yrði vígi íslenska eldhússins og þar yrði boðið upp á þjóðlegan snæðing. Hug- mynd mín er að Geirsbúð, sem er hluti af Naustinu í dag, yrði opnuð og þar yrði minjagripa- verslun og safn.“ Veitingastað- urinn yrði rekinn með útlend- inga í huga, s.s. þá sem koma hingað í viðskiptaerindum. Bjarni segir að einhver félagsskapur eða samtök þyrftu að sjá um reksturinn, t.d. klúbbur matreiðslumeistara. Að sögn Bjarna kemur fjöldi þekktra manna úr viðskiptalíf- inu á veitingastað sinn, Fljótt og gott á Umferðarmiðstöðinni, einu sinni í viku til að snæða þar saltkjöt, sviðakjamma og Bjarni Geir Alfreðsson, veitingamaður á Umferðarmiðstöðinni, vill að ríki eða borg kaupi Naustið til að opna þar minjagripaverslun og veitingastað sem bjóði upp á þjóðlegan mat fyrir erlenda kaupsýslumenn. fleiri ekta íslenska rétti. „Ég væri tilbúinn að koma að málum sem reynslubolti og ráðgjafi. Hins vegar þyrftu að vera yngri menn í þessu sem hefðu þor og eldmóð.“ Hugmynd Bjarna er, ef af verður, að veitingastaðurinn ætti að kallast Naustið áfram. Bjarni Geir Alfreðsson veitingamaður segir ástæðu til að fylgja eftir miklum áhuga erlendra gesta á sviða- kjömmum og þjóð- legum mat og vill að Naustið verði framvegis nýtt sem veitingahús hinna þjóðlegu rétta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.