Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Side 62

Frjáls verslun - 01.03.2006, Side 62
62 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 H alldór Jörgenson, 42 ára Íslendingur, er einn af toppunum hjá Microsoft. Hann er forstöðumaður viðskipta- lausna hjá Microsoft í Evrópu. Hann hefur verið í nokkrum samskiptum við forstjóra Microsoft, Steve Ballmer, sem og við Bill Gates. Það var í kringum fermingaraldurinn sem Hall- dór komst fyrst í kynni við tölvur og möguleik- ana sem þær hafa upp á að bjóða í starfsnámi á vegum Vogaskóla. Halldór er í raun kominn langt út fyrir sitt svið ef svo má segja því það var tölvunarfræðin sem hann stefndi á og lauk henni frá Háskóla Íslands í lok áttunda áratugar síðustu aldar. Í framhaldi af því fór hann í mastersnám í tölvunarfræði til Bandaríkjanna en í dag eru í raun fáir sem vita að hann hefur þá menntun. „Fyrsta skipti sem ég snerti á tölvu var í kringum 1977 en þá bauðst mér að fara í starfskynningu í skólanum en það var fyrir atbeina Sigfúsar Johnsen kenn- ara sem var mjög óhefðbundinn og dreif þetta áfram. Við vorum tveir sem vildum fara þar sem unnið væri með tölvur og úr varð að við fengum að fara í tvo daga á Reiknistofu bankanna sem þá var í Kópavogi. Þar sló ég mínar fyrstu skipanir á stór- tölvum,“ útskýrir Halldór og brosir að minningunni. HALLDÓR HJÁ MICROSOFT Halldór Jörgenson er yfirmaður hjá Microsoft í Evrópu. Hann lýsir hér þessu risafyrirtæki. Til gamans má geta þess að Halldór hefur verið í nokkrum samskiptum við forstjóra Microsoft, Steve Ballmer, sem og við Bill Gates, vegna ráðstefna hjá fyrirtækinu. TEXTI: EHG MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. S T J Ó R N U N Halldór Jörgenson er forstöðumaður viðskipta- lausnasviðs hjá Microsoft, EMEA og hefur starfað við það í fjögur ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.