Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Page 78

Frjáls verslun - 01.03.2006, Page 78
Ú tlendingar skilja bara ekki hvað við erum að gera,“ hefur iðulega verið viðkvæðið þegar erlend umfjöllun um íslensku fyrirtækin og umsvif þeirra ber á góma. Að ógleymdu því að útlendingar séu bara öfundsjúkir yfir því hvað við séum svakalega klár eða öllu heldur „klárir“ - hafið þið tekið eftir hvað erlendu umsvif- unum er næstum eingöngu stjórnað af karlmönnum og tungumálið karlvætt: útrás, inn- rás og hliðstætt hernaðarmál! Látum kynjafræðilega hlutann eiga sig og hugum að hinu. Vel heppnuð almannatengsl eru eins og saumlausir sokkar - hvergi misfella á. Heppnuð almannatengsl eru ósýnileg. Við blasir bara ímyndin eins og hún á að vera að mati fyrirtækisins eða þess sem rækir hana og við sem meðtökum hana höldum að svona sé raunveruleikinn og allt sé gott og í fínu lagi. Gott og vel - ef útlendingar skilja ekki hvað við erum að gera hvernig væri þá að útskýra það? Það er reyndar nokkuð seint í rassinn gripið, skaðinn er þegar skeður, en auðvitað ekki þar með sagt að ekkert sé til úrræða. Íslendingar rótast í hlutunum Íslendingum lætur yfirleitt best að rótast í hlutunum, kýla á það (enn eitt karllæga orðfærið!) en upplýsingastarf verður ekki unnið á þann hátt, því miður. Það krefst langtíma hugsunar að byggja upp góða ímynd. Eldsvoði er slys sem gerist ef forvarnirnar virka ekki - og á sama hátt er slæm umræða slys ef almannatengslin mistakast. Hluti af almannatengslum er auðvitað slökkvistarf - að slökkva eða takmarka eldinn ef hann nær nú að kvikna þrátt fyrir allt. Í Englandi eru mest áberandi almannatengslasporin þau sem stjórnmálin eru útötuð í. Það er enginn alvöru stjórnmála- maður sem hefur ekki fengið ítarlega kennslu í því að láta spyrja sig út úr, læra að komast hjá því að svara spurningum sem eru honum ekki þóknanlegar og læra að snúa ósigrum í óumdeilanlega stórsigra. Þegar enskir stjórnmálamenn fá gagnrýnar spurningar um það sem þeir hafa lofað en ekki gert er það klassískt bragð að svona hálfneita en fara svo hamförum í að lýsa einhverju sem Hvernig á að tala við erlenda fjölmiðla? Sigrún Davíðsdóttir segir að í spjalli við íslenska kaupsýslu- menn hafi hún iðulega heyrt að það sé ekkert hægt að eiga við þessa erlendu blaðamenn. Þeir misskilji hvort sem er bara allt. L U N D Ú N A P I S T I L L S I G R Ú N A R --------------- SKOÐUN: Sigrún Davíðsdóttr --------------- SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR blaðamaður segir hér skoðun sína á því hvernig eigi að tala við erlenda blaðamenn. 78 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.