Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.03.2006, Qupperneq 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 K Y N N IN G ÚR BORG Í BÆ Veru leg upp bygg ing er nú í Garði, vest ast á Garð skaga. Á fundi bygg ing ar nefnd ar í mars lok voru sam þykkt ar teikn ing ar að 49 í búð ar hús um, að sögn Sig urð ar Jóns- son ar bæjar stjóra og al geng ast er að fólk búi í ein býl is- eða par hús um. Í bú um fjölg ar stöðugt. Árið 1990 voru þeir 1070 tals ins en eru nú um 1400. At vinna er næg og stærsti vinnu veit- and inn er út gerð ar- og fisk vinnslu fyr ir tæk ið Nes fisk ur með um 250 starfs menn. „Við erum nokk uð bjart sýn á fram tíð ina,“ seg ir Sig urð ur. „Hér hef ur ekki ver ið lóða- skort ur en nú er ver ið að skipu leggja ný svæði því að eft ir spurn in er mun meiri en við gerð um ráð fyr ir.“ Með al ný bygg inga eru 36 í búð ir sam tak anna Bú menn sem ætl að ar eru íbúum 50 ára og eldri og þar verð ar í bú ar jöfn um hönd um heima menn og að flutt ir sem vilja kom ast í þetta skemmti- lega sveit ar fé lag. At vinnu starf semi er öfl ug þó að hafn ar skil yrði séu eng in. Fisk vinnsla er um fangs- mest og stærstu fyr ir tæk in eru bæði með út gerð og fisk vinnslu. Það eru Nes fisk ur, H. Pét urs son, Von og síð an einnig önn ur minni. Fisk in um er land að í Sand gerði, sem er 5 km frá Garði, en þar er hann svo unn inn. Í sveit ar- fé lag inu eru þónokkr ir sterk ir verk tak ar, sem m.a. bygg ist á því að Suð ur nes in eru öll eitt at vinnu svæði. Alls vinna 18 manns úr Garði hjá Varn ar lið inu en marg ir vinna einnig í og við flug stöð ina. Menn ing ar set ur og byggða- safn Yst á Garð skaga, þar sem er perla sveit ar fé lags ins, standa tveir reisu leg ir vit ar. Sá eldri er frá árin 1897 en sá yngri var tek inn í notk un 1944. Þarna stend ur enn hús vita varð ar ins sem lík lega verð ur breytt í gisti heim ili, enda er tjald svæði þar í kring. Fyr ir 11 árum var Byggða safn ið opn að á sama stað og í því má kynna sér merki lega byggða- sögu svæð is ins og njóta veit inga. Fyr ir hug að er að reisa menn ing ar set ur við Út skála kirkju, sem er vernd uð timbur kirkja. Prests setr ið við hlið henn ar verð ur þá nýtt m.a. til að kynna sögu prests setra og kirkna lands- ins. Ekki nóg með það, þarna mun rísa 25 her bergja hót el sem reikn að er með að verði til- bú ið að ári. Ó hætt er að segja að stað setn ing in og út sýn ið verði ein stakt. Í þrótta mið stöð var reist í Garð in um 1993. Sund laug er á staðn um og skammt und an, í Leir um, er einn feg ursti golf völl ur lands ins. Knatt spyrnu fé lag ið Víði í Garði þekkja marg ir, enda hef ur vel gengni þess oft ver ið nokk ur. Gerða skóli er í stöðugri upp bygg ingu. Hann sækja börn upp í 10. bekk. Í á gúst verð ur full- bú in við bygg ing við leik skól ann Gefn ar borg og eft ir það kom ast öll börn um frá 2 til 6 ára ald urs í heils dags vist. Hjúkr un ar heim il ið Garð- vang ur, sem þjón ar Suð ur nesj un um öll um, er í Garði. Ald ur vist manna sem og íbúa Bú manna- hús anna verð ur til þess að með al ald ur er hér nokk uð hár. Loks má geta þess að haf in er bygg ing þjón- ustu mið stöðv ar sem á að hýsa bæj ar skrif stof ur, Spari sjóð inn, heilsu gæsl una, bæj ar bóka safn ið og Spar kaup og á hún á reið an lega eft ir að gera líf ið enn þægi legra í Garð in um þar sem stutt er að fara hvert sem er. Hótel rís í Garðinum þar sem daglegt líf er blómlegt GARÐUR: Fast eigna gjöld af í búð ar- hús næði eru að eins 0,32% og 1,2% af at vinnu hús næði. Bygg- ing ar leyf is gjöld eru mjög lág, 700-800 þús und kr. fyr ir þokka legt í búð ar- hús næði. Út svars- pró sent an er 12,7%. Sig urð ur Jóns son, bæjar stjóri í Garði. Íþróttamiðstöðin er glæsileg.Hús í byggingu í Garðinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.