Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Page 88

Frjáls verslun - 01.03.2006, Page 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 K Y N N IN G ÚR BORG Í BÆ Sand gerði inn an seil ing ar“ nefn ist mark aðsá tak sem gert hef ur ver ið í Sand gerð is bæ og bor ið hef ur mik inn ár ang ur og enn verð ur hald ið á fram á sömu braut. Sand gerð ing ar voru 1366 árið 2000 en reikn að er með að þeir verði 1800 árið 2009. Á síð asta ári fjölg aði þeim um 150, að sögn Sig urð ar Vals Ás bjarn ar son ar bæj ar stjóra. Mik il upp bygg ing er í Sand gerð is bæ. Í bygg ingu eru 196 í búð ir en út hlut að hef ur ver ið lóð um und ir 240 í búð ir. Gatna gerð ar gjöld eru að eins 500.000 kr. fyr ir ein býl is hús en lóð ar leiga eft ir það 1,2% af fasteigamati. Bygg ing ar kostn að ur er því langt und ir því sem ger ist á höf uð borg ar svæð inu. Tek ið hef ur ver ið í notk un 2.700 fm stjórn sýslu- hús, Varð an, sem ætl að er að verði í fram tíð inni mið- punkt ur bæj ar ins. Í hús inu eru bæj ar skrif stof ur og þjón ustu eld hús fyr ir leik skóla, grunn skóla, í búð ir aldr aðra og alla bæj ar starfs menn. Einnig er þar bóka safn auk 4 þjón ustu í búða, 9 Bú manna í búða og þjón ustu rým is. Um hverf is Vörð una verð ur kom ið upp fjöl skyldu garði með renn andi vatni, tjörn og gróðri sem mun skapa fal leg an mið bæj ar kjarna. Þjón ustu þætt ir í góðu lagi Sig urð ur Val ur seg ir að minna megi á að fjölg un í bæn um bygg ist ekki hvað síst á því að all ir þjón ustu þætt ir séu í mjög góðu lagi. Búið sé að end ur byggja all ar op in ber ar þjón- ustu bygg ing ar á síð ustu 10 árum. Sam komu hús stað- ar ins sé ný upp tek ið, nýtt safn að ar heim il ið og nýr leik skóli, en grunn skól inn hafi ver ið end ur byggð ur. Í þrótta hús sé gott og vall ar hús fyr ir í þrótta fé lög in og golf skáli fyr ir golfá huga menn einnig. „ Þetta er feikna mik ið af rek á sama tíma og þjón ustu gjöld um er hald ið lág um.“ Fjöl breytt mark aðsá tak Mark aðsá tak bæj ar ins bygg ist á fjöl breyttu at vinnu fram boði, ná lægð við gjöf ul fiski mið, greið um sam göng um við höf uð borg ina og alla nær liggj andi þétt býl is staði, mik ið og gott fram boð á lóð um og fjöl skyldu vænt og ró legt um hverfi. Þjón usta er góð og þjón- ustu gjöld með því lægsta sem ger ist, að sögn Sig urð ar Vals sem bæt ir við að lögð sé á hersla á að efla at vinnu líf ið um leið og í bú um fjölg ar. Sand gerð is bær fær mikl ar tekj ur af Flug stöð Leifs Ei ríks son ar sem er í bæj ar land inu. Þar vinna marg ir bæj ar bú ar og um 30 Sand gerð ing ar hafa starf að hjá hern um fram að þessu. Menn horfa til þess að al þjóð leg fyr ir tæki, ekki síst á sviði sjár var út vegs, muni sjá sér hag í að byggja upp starf semi í bæn um. Auk þess hafa inn lend fyr ir tæki sýnt á huga á að flytja starf semi sína þang að, enda hús næði ó dýrt og ýmis að staða fyr ir hendi sem hent ar þeim vel. Há skóla set ur í tengsl um við Nátt úru stofn un Reykja- ness er í upp bygg ingu en fyr ir er Fræða set ur og unn ið að botn dýra verk efn inu BioIce og bygg ir á rann sókn um botn- dýra lífs við land ið. Fram tíð in í Sand gerð is bæ lof ar góðu, í bú um fjölg ar og at vinnu tæki- fær un um sömu leið is. Glæsilegur miðbæjarkjarni í uppbyggingu SANDGERÐISBÆR: Sig urð ur Val ur Ás bjarn ar son bæj ar stjóri. Stjórn sýslu hús ið Vörð una teikn aði Guð rún Jóns dótt ir arki tekt. Fast eigna gjöld af í búð ar hús- næði eru 0,30% af á lagn ing ar- stofni og 1,55% af at vinnu hús- næði. Gatna gerð ar gjöld eru um 500 þús und krón ur fyr ir ein býl is hús. Út svars- pró sent an er 12,7%. Bryggju svæð ið í Sand gerði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.