Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Side 97

Frjáls verslun - 01.03.2006, Side 97
Akranes er einn af bestu kostunum sem fjölskyldum býðst við leitina að auknum lífsgæðum - staður þar sem fjölskyldur geta búið sér sitt framtíðarheimili. Á Akranesi er einstaklega fjölskylduvænt og öruggt umhverfi þar sem áhersla er lögð á mikla og vandaða þjónustu við íbúa. Öflugt atvinnulíf, sem býður upp á örugg störf á margvíslegum vettvangi ásamt húsnæði á góðu verði, hefur orðið til þess að sífellt fleiri ákveða að búa á Akranesi. Yfir 200 nýjar íbúðir verða tilbúnar á þessu ári og því næsta. Stórt sjúkrahús og góð heilsugæsla eru á Akranesi og er sérhver sem þangað leitar í höndum frábærs fagfólks. Menntun er eitt að því sem skiptir höfuðmáli og á Akranesi eru menntastofnanir í hæsta gæðafokki eins og sannaðist svo vel þegar Grundaskóli á Akranesi fékk fyrstur grunnskóla Íslensku menntaverðlaunin. Leikskólar og framhaldsskóli eru einnig reknir með sama metnaði og grunnskólarnir. Öll börn 2ja ára og eldri eru með leikskólapláss og þar er ekki langur biðlisti eða óvissa. Í háskólana er síðan hægt að fara með strætó til Reykjavíkur en leiðakerfi strætó í Reykjavík nær upp á Akranes. Allir vita líka að á Akranesi er mikið og öflugt íþróttastarf. Búseta á Akranesi er ákjósanlegur kostur, bæði fyrir þá sem þar búa og líka þá sem hyggja á búferlaflutninga annars staðar frá. Notaleg fjarlægð frá höfuðborginni hefur sína kosti, en mikilvægt er þó að hafa í huga að á Akranesi eiga allir kost á bestu þjónustu á flestum sviðum. Akranes meiri lífsgæði Ak ra ne sk au ps ta ðu r 20 06 /T óm as G uð m un ds so n www.akranes.is Lagisandur á Akranesi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.