Frjáls verslun - 01.03.2006, Page 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6
Búgarðalönd í boði
í Sveitarfélaginu Árborg
Þ eg ar við heyr um nefnd an bú garð dett ur okk ur fyrst í hug stór býli í er lendri sveit, kannski helst South Fork í Dallas, því hér á landi hef ur yf ir leitt ver ið tal að um sveita- eða bónda bæi, sem láta þau
orð ekki eins mik ið yfir sér. Það er því ekki að undra þótt mik ill á hugi
hafi vakn að hjá fjölda fólks þeg ar spurð ist að skipu lagt hefði ver ið land
und ir hvorki meira né minna en 350 bú garða aust ur í Flóa þar sem
kall að verð ur Tjarna byggð.
Í að eins 4 km fjar lægð frá Sel fossi og 55 km frá Reykja vík mun nú
rísa 61 klasa byggð með að jafn aði 6 lóð ir í hverj um klasa, þær minnstu
eru einn hekt ari. Í fyrstu tveim ur á föng um Tjarna byggð ar verða 150
lóð ir og fyrstu þrjár vik urn ar sem lóð irn ar voru í sölu seld ust 70 þeirra.
Alls verða á fang arn ir sex tals ins.
„ Þetta eru ó trú lega góð ar við tök ur og greini legt að fólk hef ur á huga
á að eign ast land skika í sveit,“ seg ir Jör und ur Gauks son, fram kvæmda-
stjóri Bú garða byggð ar. „Kaup enda hóp ur inn er fjöl breyti leg ur. Flest ir
ætla að búa þarna sjálf ir en aðr ir munu byggja og selja aft ur. Sum ir
kaupa að eins eina lóð og aðr ir jafn vel heil an klasa. Segja má að þarna
verði öll lífs gæði, enda er búið að semja við sveit ar fé lag ið Ár borg um
við hald vega, snjó mokst ur, skóla akst ur, sorp hirðu og tæm ingu rot þróa.
Jafn framt verð ur mönn um tryggt heitt og kalt vatn, lýs ing á svæð inu
og fjar skipti.“
Hús in mega vera stór
Sam kvæmt skipu lagi er hönn un húsa litl ar skorð ur sett ar en þetta eiga
að vera heils árs hús og heild ar fer metra fjöldi í búð ar húss og úti húsa má
ekki vera meira en 1500 fer metr ar á hverri lóð. Fer metra fjöld inn get ur
skipst á ýmsa vegu. Til dæm is væri hægt að hugsa sér 200 fm í búð ar hús
og 1300 fm reið skemmu. Heim ilt verð ur að stunda þarna at vinnu sem
sam ræm ist bú setu í bú garða byggð en þó ekki hefð bund inn land bún að
en menn mega vera með reið skóla, járn inga skóla, bænda -g ist ingu, gróð-
ur hús og kál garða svo nokk uð sé nefnt. Þótt lóð irn ar séu mis stór ar,
einn til 7 hekt ar ar, er bygg ing ar reit ur inn ekki stækk að ur, held ur er
hann alls stað ar jafn stór svo lóð get ur náð langt út frá hon um. Stærstu
lóð irn ar eru auk þess í út jaðri byggð ar inn ar og renna því nán ast sam an
við um hverf ið fyr ir utan. Sé land kom ið yfir 4 hekt ara má byggja á því
tvö í búð ar hús.
Verk leg ar fram kvæmd ir eru hafn ar og selj end ur munu ganga frá
vega gerð á svæð inu og all ar lóð ir í fyrsta á fanga verða komn ar í vega sam-
band í lok maí. Einn að al veg ur ligg ur eft ir Tjarna byggð endi langri og
nefn ist Tjarna braut. Út frá henni koma húsa göt ur og síð an klasa göt ur
sem liggja að hring torgi í miðj um klas an um og frá torg inu eru heim-
reið arn ar. Þess verð ur gætt að lýs ing verði í lág marki á göt un um svo
Jör und ur Gauks son stend ur hér í út jaðri Tjarna byggð ar.
VILTU EIGNAST BÚGARÐ?K
Y
N
N
IN
G
ÚR BORG Í BÆ
LJ
Ó
S
M
Y
N
D
:
B
JA
R
N
I H
A
R
Ð
A
R
S
O
N
Það verð ur gam an að sitja við tjörn á fal leg um sum ar degi.