Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Qupperneq 101

Frjáls verslun - 01.03.2006, Qupperneq 101
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 101 Hér sést yfir Tjarnabyggð og í átt að Selfossi. komist verði hjá ljósmengun á svæðinu. Fimm metra breitt belti verður umhverfis hvern klasa. Þetta gerir íbúunum kleift að komast stystu leið út á göngu- eða reiðgötur í byggðinni. Einstakt tækifæri til að skapa nýtt samfélag Tjarnabyggð er á 600 hektara landsvæði sem er á við þrjár meðal- bújarðir í Flóanum, að sögn Jörundar. Hann segir ýmsa hafa haft áhyggjur af stærðinni og að þetta yrði of stór byggð. „Ég sagði aftur á móti að það væri kostur. Það myndi aðeins gerast einu sinni hér að slíkt land væri á einni hendi og hægt að skapa þannig nýtt sam- félag. Landið er gott til slíks og ræktunarmöguleikar eru miklir því að þarna er gróið land og frjósöm mold. Þar við bætist að mikill kostur er fyrir hestamenn að vera með land sem er vel tengt við góða reiðstíga. Í Tjarnabyggð verða lagðir 16 km langir reiðstígar sem síðan tengjast þéttu reiðleiðakerfi sveitarfélagsins. Þetta verður áreiðanlega mjög skemmtileg byggð í Árborg sem er öflugt sveitar- félag og síðan er ósnortin náttúran allt um kring. Til vesturs er t.d. fuglafriðland sveitarfélagsins og ekki þarf að búast við uppbyggingu í þeirri átt.“ Tjarnabygg dregur nafn af fjölda lítilla tjarna sem í landinu eru. Reyndar segir Jörundur að margar þeirra þorni upp á sumrin en vissu- lega verða þær til mikillar prýði og ánægjulegt fyrir íbúana að fylgjast með fuglum sem áreiðanlega eiga eftir að tylla sér á tjarnirnar. Landið er vissulega allt marflatt en kosturinn við flatneskjuna er víðsýnið. Við mönnum blasir Flóinn og óhætt er að fullyrða að útsýnið verður fallegt af efri hæðum íbúðarhúsanna því heimilt er að reisa allt að níu metra há hús í Tjarnabyggð. Jörundur Gauksson er framkvæmdastjóri Búgarðabyggðar. Hægt er að kynna sér skipulagið og allt sem tengist klasabyggðinni á www. tjarnabyggd.is eða hafa samband við Jörund í síma 898 0343 og með tölvupósti jorundur@logbyli.is. Það er Tekton ehf. sem skipulagði Tjarnabyggð. Án efa munu hestamenn kunna að meta aðstöðuna en að sjálfsögðu líka allir aðrir sem kunna að meta íslenska náttúru. Þetta kort sýnir vel afstöðuna miðað við Eyrarbakka og Selfoss.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.