Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Page 108

Frjáls verslun - 01.03.2006, Page 108
108 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 ÚR BORG Í BÆ Fast eigna verð ið á upp leið Um leið og á hugi fólks á að flytja úr borg í bæ eykst hækk ar verð ið í ná granna byggð ar lög un um. Það er því kannski rétt að grípa gæs ina á með an hún gefst. Eft- ir far andi upp lýs ing ar koma frá fast eigna söl um og bæj ar stjór um á stöð un um. Verð á fast eign um hef ur hækk að mik ið í Hvera gerði sl. ár. Nú má fá þar eldra ein býl is- hús fyr ir 20-30 millj ón ir króna að sögn Soff íu Theo dórs dótt ur, fast- eigna sala hjá Byr í Hvera gerði. Hún seg ir að fast eigna verð ið í ná granna byggð um Reykja vík ur nálgist verð ið í höf uð borg inni eft ir því sem það verð ur vin sælla að flytja sig um set. Nýtt ein býl is hús í Hvera gerði myndi kosta 30-40 millj ón ir. Soff ía hef ur yf ir sýn yfir fast- eigna verð í Þor láks höfn og seg ir það lægra en í Hvera gerði. Tutt- ugu millj ón kr. eign í Hvera gerði myndi kosta þar 18-19 millj ón ir króna. Þröst ur Árna son, sölu mað ur á Fast eigna söl unni Bakka í Ár borg seg ir að fer metra verð á nýj um ein býl is hús um á Ár borg ar svæð inu sé á bil inu 180 til 220 þús und krón ur. Hægt er að fá eldra ein- býl is hús, 160-170 fer metra, á 25 millj ón ir en fer metra verð er að jafn aði 150-190 þús und krón ur. Verð ið fer að sjálf sögðu eft ir því hversu gam alt hús ið er og í hvaða á standi. Í Ár borg mætti fá í búð ir í nýj um fjöl býl is hús um fyr ir sem svar ar 200-220 þús und kr. á fer metra en í eldra fjöl býli er fer- metra verð ið 160-190 þús und kr. Verð á ein býl is hús um í Reykja- nes bæ er á bil inu 26-34 millj ón ir eft ir stærð húsa og á standi en ný og eldri hús geta far ið á svip uðu verði vegna þess að þau eldri eru þá gjarn an í vin sæl um hverf um, að sögn Sæv ars Pét urs son ar hjá Fast eigna stofu Suð ur nesja. Í Grinda vík er í búð ar verð á svip uðu róli og í Reykja nes bæ, en í Sand- gerði kosta ein býl is hús á bil in 22-32 millj ón ir. Í Garð in um er verð á nýju í búð ar hús næði um 150-170 þús- und kr. á fer metra, sam kvæmt upp lýs ing um Sig urð ar Jóns son ar bæj ar stjóra þar. Þannig myndi 100 fer metra hús kosta 15 til 17 millj ón ir. Í Vog un um er í búð ar hús næði að jafn aði um 25% lægra en í Reykja vík. Þriggja her bergja nýj ar í búð ir í fjöl býli seld ust á tæp ar 14 millj ón ir kr. fyr ir hálfu ári en hafa nú hækk að um 2 millj ón ir svo að segja má að um 80 fm í búð ir kosti þar 16-17 millj ón ir. Venju- legt ein býl is hús kost ar um 34 millj ón ir og hef ur verð á hús næði tvö fald ast á nokkrum árum, að sögn Jó hönnu Reyn is dótt ur, bæj- ar stjóra í Vog un um. Á Akra nesi er fer metra verð í göml um ein býl is hús um í kring um 145 þús und krón ur en í nýj um hús um er verð ið um 200 þús- und kr. Blokkar í búð ir í göml um blokk um kosta að jafn aði 140 þús und krón ur fer metr inn en 180 þús und eða meira í nýj um blokk um, að sögn Dan í els Rún- ars El í as son ar hjá Fast eigna söl- unni Há koti á Akra nesi. Akra nes 47 km Garð ur 56 km Grinda vík 51 km Hvera gerði 46 km Kefla vík 47 km Sand gerði 55 km Sel foss 57 km Vog ar 35 km Þor láks höfn 51 km Á þess um töl um sést að vega lengd irn ar fram og til baka eru öðru hvor um meg in við 100 km. Ef t.d. jeppi eyð ir 15 lítr um á hverja 100 km kost ar það um 1800 kr. á dag mið að við að bens- ín lítr inn kosti um 120 kr. Vega lend ir frá Reykja vík
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.