Frjáls verslun - 01.03.2006, Side 112
112 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6
K
Y
N
N
IN
G
ÚR BORG Í BÆ
F lug far þeg ar á leið til út landa kunna svo sann ar lega að meta að eiga við komu í Flug hót el inu í Kefla vík, hvort held ur
sem er nótt ina fyr ir flug eða þeg ar kom ið er til
baka, og á það síð ara helst við um þá sem eiga,
við heim kom una, langa ferð fyr ir hönd um
út á land. Á með an ferða lang-
arn ir eru í út lönd um geta þeir
feng ið „gist ingu“ fyr ir bíl inn í
upp hit aðri bíla geymslu Flug-
hót els ins.
„Það er mik ill kost ur
hversu stutt er í Flug stöð ina
á Kefla vík ur velli,“ seg ir Berg-
þóra Sig ur jóns dótt ir hót el-
stjóri. „Héð an er ekki nema
5-7 mín útna akst ur upp í flug-
stöð og fólki þyk ir þægi legt
að koma hing að dag inn fyr ir
brott för, njóta þess sem hót el ið hef ur upp á að
bjóða, að fara í heit an pott, sánu og æf inga sal
eða fara í nudd. Síð an er hægt að fá sér góð an
kvöld verð í veit inga sal hót els ins og hvíla sig að
því búnu vel fyr ir flug ið dag inn eft ir. Morg un-
verð ur er fram leidd ur frá klukk an 5 að morgni
og síð an er fólki skutl að upp á
flug völl hafi það á kveð ið að
geyma bíl inn í bíla geymslu
hót els ins. Hægt er að fá bíl inn
þrif inn á með an hann bíð ur
eig end anna sem sækja hann á
hót el ið að ferð lok inni.“
Árs há tíð ir og funda höld
Flug hót el Kefla vík get ur
tek ið á móti 89 næt ur gest um
í 39 her bergj um og þrem ur
svít um. Að und an förnu hef ur
stað ið yfir gagn ger end ur-
nýj un á hót el inu og m.a. er ver ið
að setja park et á öll her bergi. Að sókn in í vet ur
hef ur ver ið með ein dæm um góð, og mars var
eins og besti sum ar mán uð ur, að sögn Berg-
þóru. Gest ir eru þó ekki að eins flug far þeg ar
held ur koma oft hóp ar í árs há tíð ar ferð ir. Þá
kem ur jafn vel fyr ir að menn gisti alla helg ina
og nýti tæki fær ið til að skoða sig um á Suð ur-
nesj un um í leið inni.
Góð funda að staða er í Flug hót el inu og
sal ir sem rýma allt upp í 60 fund ar menn. Á
hót el inu er að sjálf sögðu þráð laus netteng ing
auk þess sem í and dyr inu er tölva til af nota
fyr ir gesti. Berg þóra bend ir á að gest ir geti
not að tölv una sér að kostn að ar lausu, ó líkt því
sem ger ist er lend is þar sem greiða þarf fyr ir
hverja mín útu! Fund ar gest ir eru á nægð ir með
að funda í Kefla vík enda gott að halda fundi
á góð um en um leið ró leg um stað utan höf-
uð borg ar inn ar og vilji menn lyfta sér upp frá
fund ar höld un um er ekki nema 20 mín útna
akst ur í Bláa lón ið.
Flughótelið í Keflavík er
fjögurra stjörnu hótel
þar sem þjónusta og
góð aðstaða gesta er
í fyrirrúmi. Rétt er að
benda á tíð tilboð á
www.icehotels.is bæði
fyrir flugfarþega og
þá sem vilja eyða
helgi á hótelinu.
Herbergin eru rúmgóð og notaleg.
FLUGHÓTELIÐ Í KEFLAVÍK:
Gott að gista á Flughótelinu
nóttina fyrir flug
Flughótelið í Keflavík. Veitingasalurinn rúmar um 90 manns í sæti.
Bergþóra Sigurjónsdóttir hótelstjóri.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
2
1
3
3
0
Sími: 421 5222 flughotel@icehotels.is www.icehotels.is
Gistu á Flughótelinu í Keflavík svo þú getir sofið lengur áður en þú
flýgur af stað í fríið. Aðeins 5 mínútna akstur til flugstöðvarinnar.
Innifalið í verði gistingar er stæði fyrir bílinn í upphitaðri
bílageymslu í allt að þrjár vikur.