Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Síða 116

Frjáls verslun - 01.03.2006, Síða 116
116 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 ÚR EINU Í ANNAÐ TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Gunnar O. Skaptason, framkvæmdastjóri Bensínorkunnar. Æskumyndin er af Gunnari O. Skaptasyni, framkvæmdastjóra Bensínorkunnar. Gunnar skorar á Þorlák Magnús Níelsson, framkvæmdastjóra Gæðakokka ehf., að láta birta af sér næstu æskumynd. Þeir hafa verið félagar lengi. Þeir bralla ýmis- legt saman; fara í veiðiferðir, skotveiðiferðir, jeppaferðir og ýmsar aðrar ævintýraferðir. Æskumyndin: Steinþór Skúlason, forstjóri SS, er annálaður svifflugmaður. Þegar Kári bítur og vindurinn blæs yfir vetrarmánuðina snýr hann sér að öðru. „Á veturna er svifflugan í vagni og þá nota ég tímann til að þjálfa annars konar „flug“. Inn- sæi er mjög gagnlegur eiginleiki og þjálfun innsæis á örugglega eftir að verða tekin inn í stjórnun- arnám virtra skóla fyrr eða síðar. Innsæi gagnast við að leita nýrra hugmynda, leita lausna á vanda- málum og finna hvort velvild eða rýtingur er á bak við brosið. Innsæi má efla með skipu- legri þjálfun sem snýst um að nota hugann með ákveðnum hætti. Yfirleitt lýsir innsæi sér sem tilfinning, góð eða slæm, fyrir því sem verið er að fást við, en þegar vel tekst til kemur vitneskjan í formi mynda eða jafnvel sem hljóð rödd í hugann. Ég held að flestir sem ná langt í viðskiptum séu gæddir góðu innsæi.“ Steinþór bendir á að góðar hugmyndir séu mikilla peninga virði og því sé þetta eiginleiki sem áhugavert er að þjálfa og hliðaraðferð frá okkar venjulegu vestrænu rökhugsun út frá gefnum staðreyndum. ,,Það er stundum sagt að engin vitneskja sé ný. Það þurfi aðeins að kunna að sækja hana. Stilla loftnetið ef svo má segja. Þetta er einn af þeim eiginleikum sem við erum gædd en erum almennt ekki að nota sem skyldi. Allir geta ræktað þetta með sér og gert sig með því öflugri einstaklingum. Vetur og skamm- degi nýtast mér vel í svona áhugamál.“ „Ég held að flestir sem ná langt í viðskiptum séu gæddir góðu innsæi.“ Innsæi: INNSÆI MÁ ÞJÁLFA UPP Frjáls verslun fyrir 31 ári: Ég get aðeins afborið að vinna alla þessa yfirvinnu með því að hafa mynd af kerling- unni og krökkunum fyrir augum að staðaldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.