Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Blaðsíða 119

Frjáls verslun - 01.03.2006, Blaðsíða 119
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 119 Seglbretti: ÆVINTÝRALEGUR LEIKVÖLLUR Þóra Hallgrímsdóttir, fram- kvæmdastjóri tjónasviðs hjá Sjóvá, notaði þessa uppskrift fyrst á hlýju sumarkvöldi í einni árlegri dvöl sinni að Halldórs- stöðum í Laxárdal. Síðan hefur hún útbúið salatið í ýmsum myndum. Þóra segir að best sé að drekka gott rauðvín með rétt- inum og að borða hann í góðum félagsskap. Halldórsstaðasalat, fyrir 8 Kjöt að eigin vali, t.d.: 800 g kjúklingabringur, lamba- lundir eða hreindýrakjöt. Kjötið er kryddað eftir smekk og grillað á útigrilli. Gott er að krydda kjúklinginn eða lambið með tandoorikryddi eða balsa- miklegi (balsamikediki, ólífuolíu ásamt söxuðum skalottulauk og rósmaríngreinablöðum) áður en grillað er. Hreindýrakjötið er best með salti og pipar. 2 pokar klettasalatblanda 2 mangó 2 lárperur (avocado) 2 box cherrytómatar 1 stór rauð paprika 1 rauðlaukur 1 krukka fetaostur með kryddolíu Balsamikedik Parmesanostur 1-2 box bláber Leiðbeiningar: Klettasalatsblandan er sett neðst á disk eða grunna, stóra skál. Fetaosturinn er settur yfir og smáhluti af olíunni. Mangó og lárperur eru afhýdd og skorin í þægilega munnbita auk paprikunnar og tómatanna. Rauðlaukurinn er skorinn í þunnar sneiðar. Olíunni af fetaost- inum er dreift yfir grænmetið og balsamikediki ýrt yfir allt saman eftir smekk. Eftir þetta er kjötinu dreift yfir salatið. Að lokum er parmesanosti, sem skorinn hefur verið í flögur með venjulegum ostaskera, dreift yfir salatið ásamt bláberjunum. Þóra Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri tjónasviðs hjá Sjóvá, er sælkeri mánaðarins. „Vatn og vindur fara mjög vel saman.“ 16 ára hjólaði hann á móti vindi og hugsaði með sér að það væri eiginlega alltaf rok; það hlaut að vera til einhver íþrótt sem væri tilvalin að stunda í roki. Hann fór á seglbrettanám- skeið og síðan varð ekki aftur snúið. „Vatn og vindur fara mjög vel saman,“ segir Böðvar Þórisson, framkvæmdastjóri hjá Sjóvá. „Þetta hefur verið stór partur af lífinu í yfir tuttugu ár og í sport- inu hef ég eignast marga af mínum bestu vinum. Á tímabili snerist allt mitt líf um seglbretti og ég þvældist víðs vegar um Evrópu og keppti í íþróttinni. Þegar aðstæður eru góðar er þetta blanda af spennu- og sælu- tilfinningu. Það er sérstaklega heillandi að fljúga áfram á hafflet- inum. Öldurnar eru ævintýralegur leikvöllur.“ Sælkeri mánaðarins: SALAT Í ÝMSUM MYNDUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.