Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Side 121

Frjáls verslun - 01.03.2006, Side 121
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 121 Helgi Sig urð ur Guð-munds son er ný kjör inn for mað ur banka ráðs Seðla banka Ís lands. Hann starfar sem fram kvæmda stjóri rekstr ar sviðs Heilsu gæslu höf- uð borg ar svæð is ins og hef ur gegnt því starfi frá ár inu 1999. „Áður en ég tók við starfi mínu hjá heilsu gæsl unni hafði ég starf að hjá Sam vinnu trygg- ing um frá 1982 fram að stofn un Vá trygg inga fé lags Ís lands hf. 1989, þar sem ég síð an starf aði til árs ins 1998, lengst af sem sölu stjóri mark aðs sviðs. Þar áður var ég lög reglu mað ur frá ár inu 1969 til 1982.“ Helgi var var for mað ur banka- ráðs Lands banka Ís lands frá 11. sept.1997 þar til í til mars 2003. Hann hef ur set ið í stjórn um Heilsu gæsl unn ar í Rvk, Líf eyr is- sjóðs banka manna, Sím ans og í þrem fyr ir tækj um sem hafa á sín um snær um sölu og rekst ur fast eigna á samt bygg inga fram- kvæmd um. „Ég tók setu í banka- ráði Seðla bank ans árið 2003, þar sem ég var kos inn vara- for mað ur og til for mennsku í banka ráð inu 6. apr íl s.l. Að jafn aði kem ur banka ráð Seðla- bank ans sam an tvisvar í mán- uði. Pen inga stefna bank ans er með al reglu legra dag skrár efna á fund um ráðs ins þótt á kvörð- un ar vald í þeim efn um sé ekki hjá banka ráði held ur al far ið í hönd um banka stjórn ar. Banka- ráð ið gegn ir fyrst og fremst eft ir- lit s- og sam ráðs hlut verki.“ Eig in kona Helga er Sig rún Sjöfn Helga dótt ir: „Hún starf aði um 25 ára skeið hjá Lands banka Ís lands sem sér fræð ing ur þar til hún á kvað að hætta störf um s.l. sum ar til að sinna eig in hugð ar- efn um. Við höf um ver ið gift í tæp 39 ár og eig um þrjú börn og sex barna börn.“ Á huga mál Helga tengj ast að al lega vel ferð fjöl skyld unn ar: „Fyr ir tveim árum byggð um við hjón in okk ur sum ar bú stað í landi Kiðja bergs í Gríms nesi þar sem við unum hag okk ar vel og eyð um þar öll um þeim tíma sem við mögu lega get um. Við Kiðja berg er einn skemmti- leg asti golf völl ur lands ins og stefn um við á að verða fær um að kom ast á þann völl næsta sum ar, þ.e. ef við fáum góð an golf kenn ara til að koma okk ur í gegn um svo sem eitt til tvö nám- skeið fyr ir byrj end ur. Við byrj- uð um of ur lít ið síð asta sum ar og vor um far in að hitta kúl urn ar eft ir það nám skeið.“ Börn Helga og Sig rún ar eru öll flog in úr hreiðr inu: „Við ráð um okk ar frí tíma að mestu ef und an er skil inn sá tími sem fer í að gæta barna barna og reyn um við oft ast að taka þau með okk ur í sveit ina ef þörf er á eft ir liti ömmu og afa. Eitt stórt á huga mál eig um við hjón in og það eru sigl ing ar um heims ins höf með risa stór um skemmti- ferða skip um. Höf um við far ið nokk uð marg ar slík ar sigl ing ar und an- far in ár og með al ann ars siglt frá Los Ang el es til Hawaii, frá Santi ago í Cali forniu gegn um Panama skurð inn, í Mið jarð ar- haf inu og marg ar ferð ir í Kar a b- íska haf inu. Síð asta ferð okk ar var í febr ú ar suð ur fyr ir odda Suð ur- Ameriku þar sem ferð in hófst í Valpara iso í Chile, siglt suð ur gegn um Chile an Fjords, Ma gell an sund, fyr ir Cape Horn og norð ur með og end að í Bu en os Aires í Argent- ínu. Í far vatn inu er svo í októ- ber ferð sem hefst í Beijing, siglt verð ur frá X in gang og end að í Ban kok, með ótal við- komu stöð um í hin um ýmsu Asíu lönd um. Nafn: Helgi Sig urð ur Guð munds son. Fæð ing ar stað ur: Reykja vík, 29. des em ber 1948. For eldr ar: Sess elja Guð munda Sig urð ar dótt ir hús móð ir og Guð mund ur Krist inn Jóns son raf virkja meist ari. Maki: Sig rún Sjöfn Helga dótt ir Börn: Anna Mar ía, Eva Rakel og Guð mund ur Ant on. formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands HELGI S. GUÐMUNDSSON FÓLK Helgi S. Guð munds son: „Eitt stórt á huga mál eig um við hjón in og það eru sigl ing ar um heims ins höf með stór um skemmti ferða skip um.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.