Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 43

Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 43
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 43 Á H R I F A M E S T U K O N U R N A R 2 1 - 8 0 ANNA GUÐNÝ ARADÓTTIR framkvstj. markaðssviðs Samskipa. Anna Guðný hefur lengi verið áberandi í viðskiptalíf- inu. Hún hóf ferilinn sem framkvæmdastjóri Úrvals- Útsýnar fyrir um tuttugu árum - en hefur um árabil verið framkvæmdastjóri markaðssviðs Samskipa. ARNA HARÐARDÓTTIR framkvstj. hugbúnaðarhússins Calidris. Arna varð fyrst þekkt í viðskiptalífinu þegar hún var um árabil í verðbréfaviðskiptum hjá Landsbankanum. Frá árinu 2003 hefur hún verið framkvæmdastjóri hug- búnaðarhússins Calidris. BRYNJA HALLDÓRSDÓTTIR stjórnarm. í Kaupþingi banka. Brynja varð fyrst áberandi í viðskiptalífinu sem fjár- málastjóri Verslunarbankans og hún var í fyrsta stjórn- endateymi Íslandsbanka. Árið 1991 varð hún fjármála- stjóri Byko. Núna er hún framkvæmdastjóri Norvikur, sem rekur Byko, Kaupás og fleiri fyrirtæki. Hún er eina konan sem situr í stjórn Kaupþings banka. BRYNDÍS HRAFNKELSDÓTTIR framkvstj. Debenhams. Bryndís er áhrifakona í gegnum tískuverslunina Deb- enhams. Hún hefur mikla reynslu úr viðskiptalífinu og það fór fyrst að bera á henni þegar hún gegndi starfi fjármálastjóra Hagkaupa. EDDA RÓS KARLSDÓTTIR forstöðum. greiningardeildar Landsbankans. Edda Rós er ein af áhrifamestu konum viðskiptalífins. Hún er tíður gestur í útvarps- og sjónvarpsþáttum um efnahagsmál sem og þekktur fyrirlesari. EDDA SVERRISDÓTTIR kaupmaður í Flex. Edda hefur haft áhrif sem ötull kaupmaður í verslun sinni, Flex við Bankastræti. Í sjálfu sér ekki stór versl- un en Edda hefur verið mjög virk innan FKA og látið til sín taka þar. ERNA GÍSLADÓTTIR forstjóri B&L. Sem forstjóri eins stærsta bílaumboðs á Íslandi, B&L, hefur Erna verið mjög virk. í viðskiptalífinu. Erna var formaður í Bílgreinasambandinu í nokkur ár. Hún virð- ist samt ekki hafa sig eins mikið í frammi og áður. ERNA HAUKSDÓTTIR framkvstj. Samtaka ferðaþjónustunnar. Erna Hauksdóttir er ötull talsmaður ferðaþjónustunnar í landinu. Hún er framkvæmdastjóri Samtaka ferða- þjónustunnar og var áður framkvæmdastjóri Hótel og veitingahúsa. GUÐBJÖRG EDDA EGGERTSDÓTTIR framkvstj. sölusviðs Actavis Group. Guðbjörg er önnur tveggja kvenna í framkvæmda- stjórn Actavis Group, hin er Svafa Grönfeldt. Guðbjörg vakti fyrst athygli sem aðstoðarforstjóri Delta. Hún hefur starfað í lyfjaiðnaðinum í þrjátíu ár. GUÐNÝ HANSDÓTTIR framkvstj. starfsmannasviðs Atlanta. Guðný situr í framkvæmdastjórn Air Atlanta og undir hana heyra öll starfsmannamál þessa flugrisa Íslend- inga. Air Atlanta er ásamt flugfélaginu Excel megin- stoðirnar í flugrekstri Avion Group. Halla Tómasdóttir, framkvæmda- stjóri Viðskiptaráðs. Edda Sverrisdóttir, kaupmaður í Flex.Guðný Rósa Þorvarðardóttir, forstjóri Parlogis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.