Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 70

Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 1. FRAMHALDSMENNTUN. Það er mikið rætt um gráðusnobb þessa dagana. Engu að síður er það nú svo að karlar og konur með meistaranám eða MBA-gráðu standa betur að vígi um stjórnunarstörfin. 2. STOFNIÐ FYRIRTÆKI. Það er auðvitað góð leið fyrir kon- ur og karla að stofna einfaldlega sitt eigið fyrirtæki til að komast í stjórnunarstöður. Vera sinn eiginn herra. 3. STEFNUMÓTUNARVINNA. Takið þátt í stefnumótunar- vinnu innan fyrirtækja ykkar - ef þið mögulega getið. Þetta hefur reynst mörgum karlinum gott veganesti; þeir hafa einfaldlega „teiknað sig inn í kassana“. 4. SÆKIST EFTIR STJÓRNUNARSTARFI. Stjórnunarstöður koma ekki af sjálfu sér. Allir, sem gegna störfum stjórn- enda, hafa haft innri vilja til að komast í stöðurnar; þeir hafa sóst eftir þessum störfum. 5. BYRJIÐ SEM RÁÐGJAFAR. Hér á árum áður var stund- um rætt um að fyrsta skrefið í átt til stjórnunarstarfs væri að gerast ráðgjafi. Ótrúlega margir ráðgjafar forstjóra, þar með taldir endurskoðendur, hafa breytt til og gerst stjórn- endur. Þeir hafa verið í návígi við forstjórana og staðið sig vel. „Talað sig inn í fyrirtækið.“ 6. FJÁRMÁLASTJÓRAR. Margar konur gegna starfi starfs- mannastjóra og markaðsstjóra. Leiðin í framkvæmdastjóra- stólinn liggur hins vegar mjög oft í gegnum fjármálin. Ger- ist ekkert síður fjármálastjórar. 7. NÆSTRÁÐENDUR. Dæmin sýna að það skiptir máli að „brjóta ísinn“ á leið sinni í forstjórastólinn með því að komast í næsta stjórnunarþrepið við forstjórann - verða svonefndur næstráðandi. Þar með ertu komin í eldlínuna og getur látið að þér kveða. 8. STUTTUR LÍFTÍMI FORSTJÓRA. Þetta er ekki beint leið til áhrifa. En karlar eru hlutfallslega miklu fleiri í stjórnunar- störfum og því segir það sig sjálft að eftir því sem líftími forstjóra í starfi er styttri þeim mun meiri möguleika eiga konur á að komast að. En konur hætta líka sem forstjórar - eins og nýlegt dæmi hjá FL Group sýnir. 9. BIÐJIÐ UM STÖÐUHÆKKUN. Auglýsingar Verslunar- mannafélags Reykjavíkur ganga flestar út á að biðja um launahækkun. En hvers vegna ekki að biðja bara um stöðuhækkun og fá þannig sjálfkrafa launahækkun? 10. HRINGIÐ BEINT Í FORSTJÓRA. Á fasteignamarkaðn- um heyrast oft sögur af fólki sem hringir beint í húseigend- ur og spyr hvort hús þeirra séu til sölu. Það hafi áhuga á að kaupa. Hvers vegna ekki bara að hringja í forstjóra eða stjórnarformenn og kynna sig til sögunnar? Bjóða sig fram? Segja hvað þú stendur fyrir og að þú hafir áhuga á að vinna fyrir fyrirtækið? Jón G. Hauksson Í pallborðsumræðum á fundi hjá Félagi kvenna í atvinnurekstri sl. haust nefndi ég TÍU LEIÐIR fyrir konur til að komast í stjórnunarstöður í fyrirtækjum. Ég hafði á orði að allt væru þetta leiðir sem karlmenn hefðu nýtt sér til að komast í stjórnunarstöður. Þessar „tíu leiðir“ eru eftirfarandi: TÍU LEIÐIR FYRIR KONUR TIL AÐ KOMAST TIL METORÐA Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, nefndi á fundi hjá FKA sl. haust tíu leiðir fyrir konur til að komast í stjórnun- arstöður. Við rifjum þessi tíu ráð hér upp.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.