Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 100

Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 KYNN ING Á næstu dögum verður opnuð verslunin Epal Design í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar geta þeir sem um flug- stöðina fara keypt hönnunar- vörur, þær sömu og í Epal, en þó aðeins það sem hægt er að taka með sér í flugið. EPAL: Alvar Aalto kominn í Epal Að sjálfsögðu verður einnig boðið upp á að sérpanta hvað eina sem við- skiptavinir óska sé varan ekki til á því augnabliki sem spurt er um hana. Gildir það auðvitað ekki bara um Artek-húsgögnin heldur allar aðrar vörur sem Epal selur. Aðspurð segir Ingibjörg að fólk hafi mikinn áhuga á hinum þekktu tevögnum Aaltos og ekki síður á klassískum hægindastólum sem hann hannaði. Ljósin hafa líka vakið mikla athygli þótt þau séu ekki eins þekkt og margt annað eftir hönnuðinn en eru svo sannarlega snilldar- hönnun. Þ að er mikill fengur að því að Epal hefur nú fengið til sölu hönn-un hins þekkta finnska arkitekts, Alvars Aalto. Það er finnska fyrirtækið Artek sem framleiðir og dreifir húsgögnum og ljósum eftir Aalto. Artek var stofnað árið 1935 af fjórum arkitektum og var Alvar Aalto þar fremstur í flokki og var fyrirtækinu frá upphafi ætlað að framleiða verk hans, húsgögn, ljós og textíl, fyrir finnskan markað jafnt sem heimsmarkað,“ segir Ingibjörg Friðjónsdóttir, verslunarstjóri í Epal í Skeifunni. Ingibjörg hefur starfað í Epal í 9 ár en hún byrjaði að vinna í hús- gagnabransanum árið 1982 og býr því yfir mikilli þekkingu á þessu sviði og ekki síður á því hvað Íslendingar vilja hafa á heimilum sínum. „Það fer ekki á milli mála að fólk er orðið mun meðvitaðra um góða hönnun en það var þegar ég var að byrja fyrir 24 árum. Mér finnst yngri kynslóðin jafnvel meðvitaðri um vandaða hönnun en þeir sem eldri eru þótt það sé auðvitað ekki algilt. Fólk leggur líka töluvert á sig til þess að eignast vandaða og fallega hluti með það í huga að eiga þá og njóta sem lengst.“ Í Epal hefur frá upphafi verið lögð áhersla á að kynna og bjóða hús- gögn og annan húsbúnað eftir þekkta skandínavíska hönnuði og nú finnst mörgum sem toppnum hafi verið náð þegar Alvar Aalto hefur bæst í þann hóp. Hér á landi þekkja menn vel til Aaltos, enda teiknaði hann Norræna húsið í Vatnsmýrinni og þar innan dyra hefur verið hægt að berja augum húsgögn eftir þennan fræga hönnuð. Ljós og húsgögn jöfnum höndum „Við komum til með að verða hér með mikið úrval af húsgögnum eftir Alvar Aalto og einnig ljós sem hann hefur hannað en þau eru ekki eins þekkt hér á landi og húsgögnin. Alvar Aalto. Ingibjörg Friðjónsdóttir er verslunarstjóri í Epal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.