Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 114

Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 114
114 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 KARLAR SVARA: TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Það er lykilatriði að fagna fjölbreytileika. Ekki má gefast upp fyrir fordómum og þjóðhagslega hag- kvæmt er að velja alltaf hæfasta fólkið. Menntun, starfsreynsla og sjálfstraust íslenskra kvenna færa þeim frekari áhrif og völd í framtíðinni. Þannig svöruðu fjórir þjóðþekktir karlar spurningu Frjálsrar verslunar hvernig auka mætti áhrif kvenna í atvinnulífinu. HVAÐ ÞARF HREGGVIÐUR JÓNSSON Við þurfum ólík sjónarmið „Það þarf fyrst og fremst að meta konur að verðleikum. Án þess að alhæfa um konur þá er nálgun þeirra að við- fangsefnum gjarnan önnur en nálgun karla. Viðskiptaum- hverfið er bæði flókið og margbreytilegt og því þurfum við á ólíkum sjónarmiðum að halda. Framsækin fyrirtæki eru þau fyrirtæki sem bera gæfu til þess að átta sig á að það þurfa ekki allir að vera steyptir í sama mótið til þess að ná árangri. Það er því lykilatriði að fagna fjöl- breytileikanum.“ „Það þurfa ekki allir að vera steyptir í sama mótið.“ SVO AÐ KONUR KOMIST TIL FREKARI ÁHRIFA Í ÍSLENSKU VIÐSKIPTALÍFI? PÉTUR H. BLÖNDAL Fordómar eru á undanhaldi „Allt of fáar konur eru í stjórnum fyrirtækja. Fordómar stjórnenda og eigenda fyrirtækja gagnvart konum þurfa að víkja og þeir verða að láta arðsemiskröfuna ráða og velja ævinlega hæfasta einstaklinginn til stjórnunarstarfa, hvort sem það er karl eða kona. Jafnframt verða konur að vinna á fordómum gagnvart sjálfum sér og trúa því að þær geti tekist á við ný og ögrandi verkefni. Sem betur fer held ég að þessir fordómar séu á undanhaldi, alla vega hjá yngri kynslóðum. Það er þjóðhagslega mikilvægt að hæfasta fólkið skipi stjórnunarstöður og konur eru greinilega ekki nýttar sem skyldi til þessara starfa. Mér þætti það uppgjöf fyrir fordómunum að lögbinda aðkomu kvenna að stjórnum fyrirtækja eins og gert hefur verið í Noregi. Þá mun sú tilfinning koma upp að konur fái slíkar stöður af því að þær eru konur en ekki á grundvelli eigin verðleika. Fyrir utan niðurlæging- una sem slíku fylgir gæti slíkt lausn einmitt verið vatn á myllu fordómanna.“ „Uppgjöf fyrir for- dómunum að lög- binda aðkomu kvenna að stjórn- um fyrirtækja.“ Hreggviður Jónsson, forstjóri Vistor. Pétur H. Blöndal alþingismaður. H V E R N I G M Á A U K A H L U T K V E N N A ?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.