Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 160

Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 160
160 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 KYNN ING HÚSASMIÐJAN HF.: Með sterka stöðu í mikilli samkeppni Byggingavöruverslanir og þjónusta við byggingaverktaka hefur lengst af verið í höndum karlmanna en konur hafa þó hægt og bítandi verið að hasla sér völl á þeim vettvangi og getið sér gott orð. Ein þessara vösku kvenna er Sigrún K. Sigurjónsdóttir, fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Húsasmiðjunni. Hver er hennar sýn á þennan heim? „Það hafa orðið gífurlegar breytingar síðan ég byrjaði síðla árs 1997 en þá rak Húsasmiðjan fjórar verslanir og starfsmenn voru um 250. Í ársbyrjun 1998 opnuðum við klukkuverslun í Grafarvogi. Sama ár opn- uðum við verslanir á Hvolsvelli og á Selfossi í kjölfar kaupa á rekstri þar og síðan rak hver verslunin aðra um land allt. Í dag eru Húsasmiðjuverslanirnar 22 og með verslunum Blómavals, Ískrafts og H.G. Guðjónssonar, sem einnig eru í eigu Húsasmiðj- unnar, eru verslanirnar 31 talsins. Dagleg störf mín hafa líka breyst mikið á þess- um tíma. Ég byrjaði sem aðalbókari, varð síðan fjármálastjóri og tók loks við stöðu framkvæmda- stjóra fjármálasviðs um sl. áramót. Ég ber ábyrgð á fjármálum og starfsmannahaldi félagsins. Aukning umsvifanna sést líka í mikilli fjölgun starfsmanna. Stöðugildin eru nú um 750, en á sumrin fer fjöldi starfsmanna yfir 1000, þannig að það er í mörg horn að líta.“ Gott samstarf við viðskiptavini og starfsmenn „Daglega nýt ég þess að þjóna viðskiptavinum okkar, sem er stór og fjölbreyttur hópur með mjög ólíkar þarfir. Þar eru umsvifamiklir byggingaverktak- ar, fyrirtæki og stofnanir, fagmenn, húsbyggjendur og einstaklingar. Við höfum á að skipa úrvalsstarfsmönnum af báðum kynjum, sem gaman og gefandi er að starfa með og er andinn góður. Þó að karlar séu fleiri en konur hér á bæ í heildina og í stjórnendastöðum, þá fer t.d. konum í hópi rekstrarstjóra verslana fjölgandi og eru þær nú fimm. Hlutföll kynjanna eru svo allt önnur á fjármálasviði. Þar starfa einn karl og 29 konur. Stjórn Húsasmiðjunnar er skipuð fjórum körlum og einni konu.“ Mörg tækifæri framundan hjá Húsasmiðjunni „Í dag er mikil og vax- andi samkeppni á okkar markaði. Ég sé ekki annað en að Húsasmiðjan sé þar með sterka stöðu. Með nýjustu verslun okkar, sem opnuð var á Höfn í Hornafirði í byrjun júní, var „hringnum lokað“, ef svo má að orði komast og nú eiga allir landsmenn þess kost að versla hjá okkur án þess að fara um of langan veg. Hér á höfuðborgarsvæðinu höfum við styrkt stöðu okkar og bætt þjónustu við viðskiptavini með fjölgun versl- ana og endurbótum á þeim sem fyrir voru. Það er því ekki ástæða til annars en bjartsýni á framtíðina,“ segir Sigrún K. Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Húsa- smiðjunni. Sigrún K. Sigurjónsdóttir er framkvæmdastjóri fjármála- sviðs Húsasmiðjunnar. Í stjórnendastöðum í starfsmannahópi Húsa- smiðjunnar fer konum fjölgandi og eru þær nú fimm. Á fjármálasviðinu eru hlutföll kynjanna allt önnur. Þar starfar einn karl og 29 konur. Í stjórninni eru fjórir karlar og ein kona.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.