Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 166

Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 166
166 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 KYNN ING HAGVANGUR: Spáð fyrir velgengni Hagvangur hefur áralanga þekkingu og reynslu í ráðningum og ráðgjöf enda eitt elsta fyrirtæki landsins á þessu sviði. ,,Við leggj-um stöðuga áherslu á þróun og nýjungar í þjónustu og ráðgjöf,“ segir Katrín S. Óladóttir framkvæmdastjóri. ,,Við eigum gott samstarf við nokkur erlend ráðgjafafyrirtæki og nýlega skrifuðum við undir samning við Hogan Assesment Systems, en það fyrirtæki er brautryðjandi í gerð persónuleikaprófa til notkunar í fyrirtækjum, bæði í ráðningum og þjálfun.“ Albert Arnarson, M.Sc í vinnusálfræði og ráðgjafi hjá Hagvangi, segir að Hogan Assessment Systems sé að mörgu leyti einstakt. ,,Fyrirtækið er mjög rannsókna- miðað og hönnun persónuleikakvarða þess (Hogan Per- sonaliti Inventory) byggir á því að velja allar spurningar í kvarðann útfrá forspárgildi um raunverulega hegðun í starfi og skipta þeim út þegar þær hætta að virka sem skyldi. Forspáin fyrir ákveðin störf er fengin með því að bera saman niðurstöður starfsmanna á persónuleikaprófi og raunveru- leg frammistöðugögn fyrirtækjanna. Þannig er fundinn sá „prófíll“ sem spáir best fyrir um góða frammistöðu í tilteknu starfi. HAS hefur með viðamiklum rannsóknum byggt upp gagnagrunn sem á sér í raun enga hliðstæðu. Hann veitir mjög mikilvægar upplýsingar um hvaða þættir á persónuleikaprófinu hafa forspárgildi um velgengni í ólíkum störfum.“ Katrín bendir á að ráðningar séu sífellt að verða flóknari og það þurfi að leita allra leiða til þess að tryggja að hæfasta starfsfólkið sér ráðið. ,,Starfsemi og rekstur fyrirtækja hafa breyst gríðarlega á síðustu árum og um leið eru gerðar auknar kröfur um hæfni starfsfólks til að leysa flókin verkefni. Það getur skipt öllu máli fyrir framtíð fyrirtækis að ráða besta fólkið. Það er ef til vill lítið mál að ráða miðlungsstarfsfólk, fólk sem klúðrar engu en markar heldur ekki spor í sögu fyrirtækisins. Það skiptir hins vegar öllu að ráða hæfasta fólkið. Hagvangur hefur átt því láni að fagna að geta þjónað bæði stórum og smáum íslenskum fyrirtækjum og opinberum stofn- unum. ,,Við byggjum þjónustu okkar á trausti, trúnaði og faglegum vinnubrögðum. Starfsfólk Hagvangs er vel menntað og býr yfir mikilli þekkingu á sviði ráðninga og ráðgjafar,“ segir framkvæmdastjórinn sem að vonum varð ánægður með niðurstöðuna úr könnun VR á fyrirtækj- um ársins 2006, en þar hafnaði Hagvangur í þriðja sæti. Það getur skipt öllu máli fyrir fram- tíð fyrirtækis að ráða besta fólkið. Albert Arnarson, M.Sc í vinnusálfræ›i og rá›gjafi hjá Hagvangi. Meirihluti starfsmanna Hagvangs er skipaður konum. Fremst á mynd- inni f.v. eru Ásthildur Guðlaugsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir og Elísabet Sverrisdóttir. Standandi f.v. Berglind Guðmundsdóttir, Katrín S. Óladóttir, frkvstj. og Guðný Sævinsdóttir. Fjarverandi og í fæðing- arfríi eru eru Rannveig Haraldsdóttir og Sesselja Sigurðardóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.