Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 170

Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 170
170 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 Með vélakost sem gefur forskot í samkeppninni ÍSLANDSPRENT: Við höfum alltaf lagt áherslu á gæði og persónulega þjónustu en markmið fyrirtækisins er að bjóða alhliða prentþjónustu á sem hagstæðustum kjörum, í sem bestum gæðum og á sem stystum tíma. Við viljum hafa alla viðskiptavini ánægða,“ segja þær Berglind Hafþórsdóttir framkvæmdastjóri og Margrét Ágústsdóttir, framkvæmda- stjóri sölu- og markaðssviðs Íslandsprents. Prentsmiðjan Íslandsprent var stofnuð árið 2003. Síðan þá hafa hlutirnir gerst hratt en starfsemin fluttist á síðasta ári í nýtt húsnæði við Steinhellu í Hafnarfirði og er það hannað sérstaklega sem prentsmiðju- húsnæði. Þær Berglind og Margrét segja starfsemina hafa vaxið hratt. „Veltan frá 2004 til 2005 jókst um 85%. Við erum ekki að keppast við að vera stærst heldur höfum lagt áherslu á að vaxa á eigin forsendum. Grunnurinn að velgengni prentsmiðjunnar er gott og reynslumikið starfsfólk og góður starfsandi, en við erum 23 í dag og reiknum með að vera í kringum 30 í árslok.“ Vélakosturinn hentar íslenskum markaði Þær Berglind og Margrét segja styrk Íslandsprents felast í skynsamlegri samsetningu vélakosts sem henti íslenska markaðnum afar vel og veiti prentsmiðjunni ákveðið for- skot í samkeppninni. „Annars vegar erum við með prentvél fyrir hámarks arkarstærð sem prentar í fjórlit báðum megin á örkina í einu þannig að ekki þarf að renna upplaginu tvisvar í gegn. Þetta sparar bæði tíma og peninga fyrir viðskiptavinina. Hins vegar erum við með minni vél sem prentar fimm liti og lakk í sömu umferð og hentar mjög vel fyrir prentgripi af miklum gæðum og í minni upplögum. Minni prentvélin getur prentað UV-spottlakk sem þýðir að setja má háglanslakk á hluta prentgripsins, til dæmis á myndir eða hluta mynda. Kostnaður er sá sami og ef um aukalit er að ræða.“ Vandaður frágangur prentgripa Mikil áhersla er lögð á vandaðan frágang prentgripa en vélakostur í bókbandi er mjög góður og öflug fræs- ingavél styrkir samkeppnisstöðu Íslandsprents á tímaritamarkaði. Þess má geta að Íslandsprent flytur mest allan sinn pappír inn sjálft. „Við tökum að okkur alla almenna prentun en undanskiljum risaupp- lög í rúlluprenti, dæmigerða bókaprentun og prentun umbúða utan um vörur.“ Berglind og Margrét eru spurðar hvernig þær þrífist í frekar karllægri atvinnugrein. „Í fyrstu örlaði á því að manni væri tekið með fyrirvara en maður ávinnur sér fljótt traust með vönduðum vinnubrögðum og í dag erum við „bara í vinnunni“ og leiðum hugann sjaldnast að því að við erum konur.“ Íslandsprent er í örum vexti og veltan jókst um 85% frá 2004 til 2005 K Y N N IN G Berglind Hafþórsdóttir framkvæmdastjóri og Margrét Ágústsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Íslandsprents. Íslandsprent býður upp á alhliða prentþjónustu á hagstæðum kjörum, í framúrskarandi gæðum og með skömmum fyrirvara. Bókaðu gæði og gott verð! Ánægðir viðskiptavinir eru jú það sem starf okkar snýst um! 569 7200 www.isprent.is - o rð sku lu stan d a!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.