Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Qupperneq 2

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Qupperneq 2
BÓKIN SEM ALLIR TALA UM! UNDUR VERALDAR er nú komin út. Bókin, sem rituð er af frægustu vísindamönnum heimsins á auðskildu máli, er full af fróðleik um vís- indagreinar og tækni, sem almenningur almennt hef- ur mjög takmarkaðan aðgang að, og er um leið svo bráðskemmtilega skrifuð, að hún á svipstundu hef- ur unnið hugi allra þeirra, er hana hafa lesið. Frá útgáfunnar hálfu hefur ekkert verið sparað til að gera hókina eins vel úr garði og mögulegt var og þó er verðinu svo í hóf stillt, að hverjum félagsmanni ætti að vera kleift að eignast hana. Trygging góðrar þýðingar eru: Ágúst H. Bjarnason, Björgúlfur Ólafsson, Björn Franzson, Bogi Ólafsson, Gísli Ásmundsson, Guðmundur Kjartansson, Guðmundur Thoroddsen, Hákon Bjarnason, Jón Magnússon, Kristín Ólafsd., Óskar Bjarnason, Pálmi Hannesson, Sigurður Þórarinsson, Símon Jóh. Ágústsson, Steindór Steindórsson, Theresía Guðmundsson, Trausti Einarsson. Verð bókarinnar til félagsmanna er: Kr. 50.00 óbundin, 62.00 í rexinb. og 80.00 í skinnb. Tryggið yður bókina strax í dag! MÁL OG MENNING' Laugaveg 19 . Sími 5055 . Pósthólf 392

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.