Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Blaðsíða 51
Á TÓLFTU STUND 177 Þegar skilnaðurinn við Dani var hér efst á baugi árið 1944, var sá, sem þetta ritar, lengi vel á báðum áttum, hvort hann ætti að standa með sambandsslitum eða á móti. Hann var skilnaðarmaður. En hann þekkti dálítið sálarástandið í landi sínu. Hann vissi, að þar var nokkur klíka mikilsmegandi herra, sem varla myndu hika við að selja landið í hendur erlends stórveldis, hvenær sem þeim byðist í staðinn tryggari aðstaða í verzlunarprangi og pólitísku svindilbraski. Þetta er nú að verða deginum ljósara. Fyrir þessum karakterheimskingjum eru andleg sjónarmið svo sem þjóðerni, frelsi, tunga og menning, ekkert annað en væmin rella eða hentug slagorð til að villa almúganum sjónir. „Það er aðeins spursmál um það, hvaða gjaldeyrir er beztur“, sagði einn þeirra við mig hér á dögunum. Hann átti ekki til neitt rismeira andsvar við málaleitun Bandaríkjanna. Aðrir þeirra munu hugsa: Það er aðeins spursmál um það, hvað það gæti styrkt aðstöðu mína í flokknum. Þarna er að leita landráðamannanna, þessarar óhugnanlegu, sið- lausu manntegundar, sem ávallt stendur reiðubúin til að svíkja allar hugsjónir, öll siðahoðorð, alla helgidóma, líf og velferð allra manna, hvenær sem mannsæmandi prósentur eru í boði. Ef við leyfðum stórveldi tangarhald á landi voru, væri hér mikill háski fyrir dyrum. Þó að ekki væri stigið stærra skref í fyrstu en að leigja nokkrar hernaðarstöðvar, þá gæti auðveldlega svo til skip- azt, áður langt um liði, að sjálfstæði þjóðarinnar fylgdi á eftir og síðan tunga hennar og menning. Þórarinn Nefjólfsson fór ekki fram á meira en Grímsey til handa Olafi konungi helga. En hvað sigldi ekki í kjölfar þeirrar linku, er þá varð ber af svörum og aðgerðum ýmsra ráðandi manna, sem ætluðu að gera „good business“ undir verndarvæng Noregskonungs. Vorum við ekki húnir að fá nógu eftirminnilega lexíu af því að vera rúðir þrælar útlerids valds í hart nær sjö aldir? Og ef vor eiginn þrældómur hefur ekki verið nægilega sterkur pistill, er oss ekki gefið það námsvit, að vér getum lært svolítið til viðbótar af þrælkunarsögu annarra landa? Getum við ekkert numið af Irlandi, Landinu helga, Indlandi, Indókína og Jövu. Það var ekki byrjað í stórum stíl í þessum löndum, ekki einu sinni á vígstöðvum, aðeins á ómerkilegu verzlunarprangi. En prangið 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.