Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Blaðsíða 40
166 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þessu ári berast hingað raddir frá erlendu stórveldi um, að það þurfi að hafa ítök á íslandi að stríðinu loknu. En hitt mun færri kunnugt, að til eru íslendingar, sem ekkert hafa við þau ítök að athuga, og telja þá hag landsins jafnvel betur borgið. En hvað eru landráð? Við minnumst Guðmundar ríka og þeirra óhappamanna Sturlungaaldarinnar, sem komu að lokum landinu undir konung. Við minnumst þeirra til ævarandi varnaðar. Aldrei má það henda, að við seljum, leigjum eða semjum af okkur einn þumlung af þessu landi. Þetta verður aldrei of oft sagt, aldrei hrópað of hátt, aldrei grópað of djúpt í vitund hvers Islendings. Ef við gefum litla fing- urinn, látum við alla höndina. Ef við gerum þetta, þá höfum við ekkert lært af sjö alda fórnum og frelsisbaráttu kynslóðanna. Þá væri okkur hetra að hafa aldrei stofnað lýðveldi, hafa aldrei fæðzt. Ef við hins vegar afsölum okkur aldrei á nokkurn hátt neinum landsréttindum af frjálsum vilja, hvað sem í boði er og hvað sem er í hættu, þá er okkur borgið. Þau myndu þá vart verða tekin með valdi, og þótt svo færi, þá hefðum við ekki glatað þeim. Réttlætið sigrar alltaf að lokum, segir máltækið, og það má til sanns vegar færa. Engin þjóð, hversu smá sem hún er, lætur land sitt og menn- ingu fyrir ofbeldinu, ej enginn hennar eigin þegna svíkur. Þetta ættum við að skilja, sem lifum þetta stríð. . Hjálpi okkur guð vors lands og íslands þúsund ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.