Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Blaðsíða 4
130
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
til þess að ógna með öðrum þjóðum og spilla heims/riðinum. Með slíku vœr-
umvér ekki aðeins að svíkja málstað vorrar eigin þjóðar,heldur allra smáþjóða,
sem eiga líf sitt og frelsi undir því, að jriður haldist milli stórvelda heimsins.
Fyrir hálju öðru ári stóð íslenzka þjóðin einhuga að stofnun lýðveldisins.
Vér stojnuðum það í trausti þess, að sú stund vœri nálœg, að jriður, mannrétt-
indi og þjóðjrelsi mundu sigra í heiminum, auk þess sem vér vissum, að stofn-
un lýðveldisins var skilyrði þess, að vér gœtum reltið sjáljstœða utanrílcis-
pólitík. Islenzka þjóðin, er slíkan einliug sýndi við lýðveldisstofnunina, mun
ekki stíga neitt það spor, sem stofnað getur lýðveldinu í hœttu, enda væri slíkt
meiri smán en þjóðin jengi undir risið.
Með herverndarsamningnum, sem Fandaríkin gerðu við Island 1941, skuld-
bundu þau sig til þess að hverja á brott héðan með allan herajla sinn strax og
þáverandi styrjaldarástandi vœri lokið. Nú er jyrir nokkrum mánuðum kominn
jriður á bœði í vestri og austri, og hlýtur íslenzka þjóðin að krefjast þess, að
Bandaríkin standi við gerða samninga og jlytji burt héðan allan herajla sinn.
Og stjórn Bandaríkjanna getur ekki œtlazt til þess aj Islendingum, að þeir
taki upp nýja samninga við hana, meðan hún hefur ekki uppjyllt þœr skuld-
bindingar og þau lojorð, sem hún gaj með jyrra samningi.
1 najni allra ]>éirra kynslóða Islendinga, sem barizt haja jyrir sjáljstœði
landsins, og í najni óborinna kynslóða, sem eiga eftir að byggja þetta land,
skorum vér á íslenzku þjóðina að standa á verði og hejja mótmæli gegn því,
að nokkru erlcndu herveldi séu leyjðar bækistöðvar hér á landi.
Vér vitum, að til eru klíkur í landinu, sem dreymir um það að geta í skjóli
útlends valds leitt þrœldóm og jasisma yjir íslenzku þjóðina, menn, sem svo
rótgróið hatur bera til íslenzkrar alj>ýðu, að þeir vilja heldur erlenda yjir-
drottnun en jrjálst stjórnarjar í landinu. Vér skorum á hvern heiðarlegan Is-
lending að sýna slíkum mönnum verðuga jyrirlitningu.
Þó að vér á þennan hátt skírskotum til jtjóðarinnar, er það ekki vegna þess,
að vér vantreystum Alþingi eða ríkisstjórn íslands til þess að halda jast á
skýlausum rétti Islendinga í þessu máli. Islenzka þjóðin vill ekki afsal lands-
réttinda sinna, og hún hlýtur að krejjast þess, að engir samningar jari jram
um.slíkt að henni jorspurðri. Ajsal landsréttinda eru hlutir, sem hvorki Alþingi
né rílcisstjórn hafa nokkurt umboð til að hefja samninga um. En þótt vér
vantreystum ekki Alþingi, erum vér þeirrar skoðunar, að í slíku máli sem
þessu, er varðar líj þjóðarinnar, verði þjóðin sjálj að vera á verði, og vér álít-
um það heilaga skyldu að gera henni viðvart.
Vér heitum þvi á allan jélagsskap í landinu, öll alþýðusamtök, verkalýðs-
jélög, œskulýðsfélög, kvenjélög, menningarfélög að hejja mótmœli gegn ajsali
íslenzlcra landsréttinda. Haja íslenzkir háskólastúdentar sýnt gijtusamlegt jor-
dœmi með því að samþykkja einróma á jundi mótmœli gegn jwí, að nokkru
erlendu stórveldi verði leyfðar hér bœkistöðvar.
Vér heitum á íslenzku þjóðina að standa traustan vörð um sjálf-
stæði lýðveldisins.