Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Blaðsíða 46
172 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR leikum yrði litið á íslendinga sem örgustu úrhrök, er enginn virti viS- tals. SmáþjóSirnar mundu hata okkur og fyrirlíta vegna þess for- dæmis, sem viS hefSum skapaS, en stórþjóSirnar mundu líta á okkur sem óvinveitta þjóS, er lánaSi land undir kjarnorkusprengjustöSvar sér til höfuSs. Eina úrræSiS yrSi aS hjóSa Bandaríkjum NorSur- Ameríku alla framleiSsluna. Samningar viS þau mundu aSeins nást gegn auknum landafnotum og öSrum fríSindum, þar eS Bandaríkja- menn framleiSa og flytja út sjálfir sams konar vörur og viS Islend- ingar og hafa því bókstaflega engin not af þeim og mundu varla fara aS eySa dýrmætu skipsrúmi undir þær út fyrir landhelgina. At- vinnuhættir íslendinga væru þá orSnir sams konar Kleppsvinna og aS bera sand í botnlausri fötu. EySing íslenzku þjóSarinnar, sem dönskum ódugnaSi mistókst aS framkvæma á mörgum öldum, mundi Bandaríkjamönnum auSunniS verk á örfáum áratugum, ef viS gæf- um þess kost, því aS þeir íslendingar, sem einhver dugur væri í, mundu ekki una slíkum kjörum til lengdar og flæmast úr landi. Hina tækju Bandaríkjamenn smátt og smátt á framfæri sitt, þeir hyrfu í hóp útigangsmannanna, sem atvinnulausir ráfa milljónum saman í auSugasta landi heimsins. íslenzka þjóSin væri ekki lengur til, nema á söguspjöldum sem bókmenntaþjóS, er fór í hundana og leiS undir lok á síSara hluta tuttugustu aldarinnar, en landiS, sem hún byggSi, var hiS fyrsta, sem gereyddist í kjarnorkustyrjöldinni miklu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.