Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Blaðsíða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Blaðsíða 6
JÓHANNES ÚR KÖTLUM: EIÐUR VOR Vér stöndum, hver einasti einn, um ísland hinn skylduga vörö: af hjarta vér leggjum nú hönd á heilaga jörð og sverjum að sameinast bezt þess sál, þegar hættan er mest, hver einasti einn. Gegn kalsi um framandi kvöÖ skal kynstofninn, sjálfum sér trúr, í landhelgi rísa viÖ loft sem Iifandi múr. Og heldur en hopa um spönn, vér herðum á fórn vorri og önn, hver einasti einn. Þótt særi oss silfur og gull, þótt sæki aÖ oss vá eÖa grand, vér neitum aÖ sættast á svik og selja vort land. Á fulltingi frelsisins enn vér festum vort traust eins og menn, hver einasti einn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.