Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Síða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Síða 6
JÓHANNES ÚR KÖTLUM: EIÐUR VOR Vér stöndum, hver einasti einn, um ísland hinn skylduga vörö: af hjarta vér leggjum nú hönd á heilaga jörð og sverjum að sameinast bezt þess sál, þegar hættan er mest, hver einasti einn. Gegn kalsi um framandi kvöÖ skal kynstofninn, sjálfum sér trúr, í landhelgi rísa viÖ loft sem Iifandi múr. Og heldur en hopa um spönn, vér herðum á fórn vorri og önn, hver einasti einn. Þótt særi oss silfur og gull, þótt sæki aÖ oss vá eÖa grand, vér neitum aÖ sættast á svik og selja vort land. Á fulltingi frelsisins enn vér festum vort traust eins og menn, hver einasti einn.

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.