Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 15
,ATLANTSHAFSBANDALAGIБ
5
þjóðfélagsstefnu, eða aS minnsta kosti lifir enn í slíkum löndum von
hjá þessari stétt um aS enn kunni aS vera góSs aS vænta af auSvaldinu
nái þaS aS rísa til nýs geingis; þessvegna sé alt undir því komiS aS
toga hjól þróunarinnar afturábak. Sá hluti þjóSanna sem enn er þann-
ig skilorSsbundinn kapítalisma mun aS minsta kosti einsog sakir standa
gera bandalag viS hvern þann aSilja sem lætur líklega um aS endur-
reisa aftur kapítalisma í Evrópu, toga hjól þróunarinnar afturábak.
MeS sterkum áróSri gegn verklýSsstefnu í stjórnmálum yfirleitt og
hinum sósíalistisku verklýSsríkjum sérstaklega er hugsanlegt aS enn
urn sinn megi telja rúinni meSalstétt Evrópu, borgarastéttinni, trú um
aS hún eigi sér enn nokkurs góSs aS vænta af auSvaldsstefnunni; hins-
vegar getur ekki slíkur áróSur haft afl til lángframa, því þó um stund
megi meS áróSurssíbylju innræta mönnum skoSanir sem ekki eiga
stoS í veruleikanum, til dæmis þá aS auSvaldsstefna sé sama og frelsi
og lýSræSi, og þvílíkt, þá kemur sú stund aS magi rúins borgarans
reynist gáfaSri en höfuSiS, fólk kemst aS raun um aS þaS geti ekki
lifaS af aS taka inn gegnum eyrun eintóm rök á móti verklýSsstefnu
og meS auSvaldsstefnu, ef lítiS eSa ekkert kemur innum munninn og
maginn stendur tómur. Fátt er betur til þess falliS aS bjóSa heim slys-
um en aS lifa á kenníngum sem eiga sér ekki stoS í veruleikanum.
ViS þekkjum því miSur nærtækt dæmi um rúna borgarastétt sem
var meS harSneskjulegum áróSri kent aS neita öllum staSreyndum
þjóSfélagslegrar þróunar uns tekist hafSi aS teyma hana rakleiSis
útí voSann. Eftir fyrra heimsstríS 1914—18 var þýska borgarastéttin
álíka snauS aS fjármunum og ensku og frönsku og ítölsku borgara-
stéttirnar eru nú. Sósíalismi vofSi yfir Þýskalandi. Þá hófust meS
stétt þessari æSisgeingnar krampateygjur, æsíngamenn úr hópi smá-
borgara voru magnaSir fram, Hitler fremstur í flokki, þeir söfnuSu
um sig áheyrendum og áhángendum og voru bráSlega teknir í kaupa-
mensku hjá auSvaldshríngunum þýsku, og eftir skamma stund hafSi
meS kerfisbundnum og harSskipulögSum áróSri tekist aS snarbrjála
rúna borgarastétt landsins, sem lifSi í endurminníngum um horfin
forréttindi sín frá blómaskeiSi þýsks kapítalisma, og siga henni einsog
óargadýrum gegn verklýSsstefnu og alþýSuhreyfíngu, hvort sem var
undir nafni sósíalisma, kommúnisma eSa líberalisma. ÞaS var ein höf-
uSkenníng hjá þessum herskáa flokki snauSra, forréttindalausra borg-