Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 20
10 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og svo gagnger er þessi klofníng, að jafnvel einíngar þær sem sérhver þjóð er samsett af, fjölskyldurnar, hafa ekki veriS látnar óklofnar, heldur hefur heimilisfriSur þjóSanna veriS rofinn, friSurinn í dagstof- unni, friSurinn viS matborSiS, friSurinn milli systkina, friSur milli foreldra og barna. A heimilum þar sem Ameríka var áSur elskuS og virt hefur nú ófriSur um Ameríku veriS innleiddur í staSinn, jafnvel í félagsskap þar sem Ameríka hafSi áSur átt vinsældum aS fagna um- ræSulaust og án deilu hefur þessum sjálfsögSu vinsældum veriS teflt í hættu; jafnvel háborgaraleg ópólitísk félög eru skift í tvent útaf þess- um ameríska þvíngunarsáttmála, vinsældum þeim sem Ameríka aflaSi sér meS marsjalláætluninni hjá millistéttinni hefur veriS spilt og sá þakkarhugur sem almenníngur allra landa ber til amerískrar menníng- ar hefur beSiS hnekki, þessi fjarlæga álfa hefur í Evrópu gert sig aS skotmarki gagnrýni og orsök skelfíngar hjá ótöldum miljónum kyrláts, auSmjúks fólks sem ekkert þráir nema friS, en óttast aS „bandalagiS“ verSi til þess eins aS framkalla ragnarök, stuSla aS eySíngu alls þess sem evrópsku fólki hefur veriS nokkursvert í þúsund ár, — þetta er fyrstur sýnilegur ávöxtur þess óyndisúrræSis stjórnmálalegrar fáfræSi og sálfræSilegrar blindu sem Atlantshafssáttmálinn táknar. ÞaS er hætt viS aS þetta „bandalag“ eigi eftir aS baka Bandaríkjun- um sjálfum meiri áhyggjur, leiSindi og vandræSi en nokkur önnur ráS- stöfun aS undanskildu stríSi hefSi getaS gert. Þó verSur „bandalagiS“ framar öllu til þess aS sundra Vesturevrópu fullkomlega, kljúfa hana alveg niSur í rót og lama hana; og ef illa fer, gera hana í heild sinni sinni aS því víti sem Grikkland hefur veriS í smáu síSustu árin. Halldór Kiljan Laxness.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.