Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 44
34 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Já, þeir eru búnir að lofa og lofa. Svo mörgu hafa þeir lofað, aðeins til að svíkja, eins og við seinustu kosningar. Dettur nokkrum í hug, að Bandaríkin sækist eftir þátttöku okkar upp á þær spýtur, sem í loforðinu felast? Nei. Litli fingurinn var rétt- ur þeim með Keflavíkursamningnum, nú á að taka höndina alla og láta nokkra gullmola hrjóta um leið, og þegar þeim þóknast, taka þeir það, sem eftir er eða eftir kann að verða. Ég ætla ekki í þessum fáu línum að ræða þær hörmungar, sem yfir land og þjóð kunna að dynja, ef fyrir okkur á að liggj a að gerast aðiljar að sáttmála þessum. Það gera aðrir í bók þessari. En sárt tekur mig og fleiri, ef þeim fáu friðarríkjum, sem enn eru í heiminum, á nú eftir að fækka um eitt, og það af völdum manna, sem margir hverjir hafa áður unnið ættlandi sínu vel og dyggilega, en nú sjá ekk- ert nema rautt. 16. marz 1949. 1 Bolli Thóroddsen. ERLA EGILSON: Fyrsta, annað og þriðja simi Það var ánægjulegt að vera til og vera íslendingur 17. júní árið 1944. Aldagamall draumur þjóðarinnar hafði rætzt, með þjóðaratkvæða- greiðslu höfðu íslendingar sýnt öllum heiminum einróma vilja sinn um óskorað sjálfstæði. Við hugsuðum með þakklæti til forfeðra okkar, er höfðu barizt fyrir því, að óskin rættist, en nú voru horfnir af sjónarsviðinu. Voru það gleðitár þeirra, er rigndi af himnum ofan þennan dag? Vér litum björtum augum á framtíðina, það mátti eygja frið fram undan, að vísu var erlendur her í landinu, en Bandarikin „okkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.